Morgunn


Morgunn - 01.06.1964, Blaðsíða 39

Morgunn - 01.06.1964, Blaðsíða 39
MORGUNN 33 ég fyllilega samdóma Guðmundi Kjartanssyni jarðfræðingi um það, að jarðhræringar geti ekki verið orsök þessara fyrirbæra, en hann hefur komið að Saurum, eftir að undrin þar hófust. Ég tel mér ennfremur skylt að geta þess í sam- bandi við þá tilgátu, að fyrirbæri þessi kynnu að vera af völdum óhlutvandra manna, er vitandi vits hefðu til þeirra stofnað, að ég varð í ferð minni einskis þess áskynja, er benti í þá átt. Hins vegar er að sjálfsögðu ekki unnt að taka af um slíkt með öllu, nema áður hefði farið fram um það efni ítarlegri og víðtækari rannsókn. En mér vitanlega hefur ekkert það fram komið, sem gefi heimild eða rökstudda ástæðu til slíkrar rannsóknar. Tel ég ekki drengilegt að dylgja um slíkar aðdróttanir, að minnsta kosti ekki á meðan frambærilegar líkur skortir fyrir sanngildi þeirra. Eins og málum nú er komið, verður að teljast sennilegast, að fyrirbæri þessi séu svipaðrar tegundar og þau hreyfifyrir- bæri (telekenetiske Fænomener), sem gerzt hafa og raunar enn eru að gerast víðsvegar um heim, annað hvort sjálfkrafa (spontant) eða í sambandi við miðla á fundum þeirra. Hér á landi eru kunnust hreyfifyrirbærin að Hvammi í Þistilfirði 1913, en mörg önnur, líkrar tegundar, hafa átt sér stað hér á landi bæði fyrr og síðar og sum þeirra prýðilega vottfest. Fyrirbærin í Hvammi virtust vera í sambandi við unga Stúlku þar á heimilinu, og kom síðar i ljós, að hún var gædd miklum miðilshæfileikum. Um það, hvort undrin að Saurum séu einnig í einhverju sambandi við dulræna hæfileika einhvers þar á heimilinu, Var að sjálfsögðu ekkert hægt að fullyrða að svo stöddu. En BGSkilegt væri, að slík rannsókn gæti farið fram síðar. Raunar má segja, að það sem brýnast kallaði að á heimil- inu að Saurum, hafi verið það, að ræða við heimilisfólkið, sem eðlilega var lostið nokkrum ótta og kvíða vegna þessara skyndilegu og dularfullu atburða, freista að auka skilning Þess á þessum undrum og gera það rólegra. 1 öðru lagi, að reyna með aðstoð miðils að draga úr þessum fyrirbærum og koma í veg fyrir að þau endurtækist, ef unnt væri. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.