Morgunn


Morgunn - 01.06.1964, Side 45

Morgunn - 01.06.1964, Side 45
MORGUNN 39 sambandi við einhverja sérstaka manneskju á heimilinu, án þess að hún sjálf viti af því eða eigi nokkurn viljandi þátt í að framkvæma þau, en krafturinn sé að einhverju leyti til hennar sóttur, þótt enn hafi ekki tekizt að skýra með hverj- um hætti það verður. Að því er snertir fyrirbærin á Saurum, hefur ekkert tek- izt að sanna í því efni. Hins vegar hefur það komið í ljós við athugun, að hreyfifyrirbærin hafa átt sér stað í fjarveru dótturinnar, Sigurborgar, er hún dvaldi í Reykjavik, einnig á meðan Guðmundur bóndi og Björgvin sonur hans voru á sjó, og einnig á meðan Benedikt, sonur hjónanna, var að heiman við fjárgeymslu. Sú eina manneskja, sem jafnan var heima eða heimavið, þegar hlutir hreyfðust, var Mar- grét húsfreyja. Þetta ber þó ekki að skoða sem neina sönn- un þess, að fyrirbærin hafi staðið í sambandi við hana sér- staklega. Hún var af eðlilegum ástæðum sú, sem stöðu sinnar vegna var heima í bænum allan þann tíma, sem þessir atburðir áttu sér stað. Hins vegar verður það að telj- ast að minnsta kosti einkennileg tilviljun, að fyrirbærin skyldu hætta með öllu í þá rúmu viku, sem hún var f jarver- andi á sjúkrahúsinu á Blönduósi, og að þeirra skyldi verða lítilsháttar vart að nýju skömmu eftir að hún kom heim aftur. Nú hefur engra dulrænna fyrirbæra orðið vart á Saurum, svo vitað sé, siðan seint í aprílmánuði. Væntanlega er þess- um ófögnuði þar að fullu hætt, enda hefur hann þegar valdið þessu heimili mörgum og margháttuðum óþægindum og tjóni, bæði beint og óbeint. En rétt hefur þótt að birta og geyma í MORGNI frásagn- ir af þessum atburðum eftir því sem sannast og réttast er um þá vitað. Sveinn Víkingur.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.