Morgunn - 01.06.1964, Page 63
MORGUNN
57
að tileinka sér þann andlega boðskap, sem spíritisminn flyt-
ur okkur, — boðskap, sem er okkur hjálp til þess að lifa
þessu jarðlífi í kærleiksríkri þjónustu, fullviss um áfram-
haldandi líf og þroska handan við gröf og dauða.
(Lauslega þýtt úr tímaritinu Chime. S. V.).
Spakmœli um leynsluna.
Ef það er rétt, að sagan endurtaki sig en þó komi mönn-
um flest, sem gerist, á óvart, sýnir það bezt, hversu lítið
menn læra af reynslunni.
liernard Shaw.
Reynslan er bezti kennarinn, en skólagjaldið er oft ansi
hátt.
Thomas Carlyle.
Hvað er það, sem menn kaupa dýru verði, en bjóða síðan
öðrum fyrir ekki neitt, en fæstir vilja þó líta við því? Það
er reynslan — reynsla gamla fólksins.
Iíaren Blixen.
Það eina, sem reynslan kennir okkur er það, að við lær-
um ekkert af henni.
André Maurois.