Morgunn


Morgunn - 01.06.1964, Blaðsíða 27

Morgunn - 01.06.1964, Blaðsíða 27
MORGUNN 21 á milli hennar og ömmu minnar. — Eftir eitt, mjög erfitt og langvinnt gallsteinakast, komst amma mín svo að orði við hana, að hún vildi að hún gæti með einhverjum hætti, í þessu lífi eða því næsta, endurgoldið henni alla hjálpina, sem stjúpa mín hefði veitt henni í hinum erfiða sjúkdómi. Stjúpa mín svaraði, að það væri sjálfþakkað, en bætti þó við, að vænt þætti sér um, ef amma skildi við þetta líf á undan sér, ef hún gæti látið sig vita með einhverjum hætti, hvort annað líf væri ábyggilega til. — ,,Ég skal gera það“, svaraði amma mín, „svo framarlega sem það er leyft“. Stjúpa mín sagði mér frá þessu samtali rúmu ári eftir að amma mín dó, og gat þá jafnframt um það, að ekki hefði amma látið ennþá neitt frá sér heyra — og að sér þætti það mjög undarlegt, því að hún hefði ávallt efnt allt, sem hún hefði lofað. Nokkrum mánuðum siðar varð stjúpa mín veik af ein- hverju, sem í fyrstu var talið bronkítis, en magnaðist bráð- lega og fór einnig í hálsinn, sem gerði að verkum, að hún gat ekki um langan tíma talað öðruvísi en í hvíslingum. Vik- ur liðu og þetta fór stöðugt versnandi, og læknirinn var tek- inn að vera áhyggjufullur um, að þetta kynni að vera ill- kynjað. — Svo var það einn morgun, að stjúpa mín fór á fætur, alheil, með rödd og andardrátt, eins og hún átti að sér. — Skýringin, sem hún gaf á hinum skyndilega bata, var á þessa leið: Hún hafði kvöldið áður verið mjög áhyggjufull út af liðan sinni og horfunum með sjúkdóminn, og loks sofnað út frá mjög dapurlegum hugsunum. Rúmri klukkustund eftir að hún festi svefninn, var hún aftur glaðvakandi, og sagði hún, að amma mín hefði þá staðið við rúmið og horft á sig. Síðan hefði hún lotið ofan að sér og lagt brjóst sitt alveg þétt að brjósti stjúpu minnar. Við það hefði eitthvað, sem líktist mest hitabylgju, farið um brjóst og háls. Á þessu stóð dá- litla stund. Svo rétti amma mín sig upp og horfði stundar- korn á stjúpu mína með ástúðlegu augnaráði — og svo var eins og mynd hennar leystist í sundur, og hún var alveg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.