Morgunn


Morgunn - 01.06.1964, Blaðsíða 54

Morgunn - 01.06.1964, Blaðsíða 54
48 MORGUNN raunar enn þann dag í dag. Og hún hefur breytt mati manna á verðmætum þessa lífs og tilgangi ekki síður en bréf keis- arans breytti hugarstefnu hins unga Luciusar. En fyrir hinu þýðir ekki að loka augunum, að vald trúarbragðanna í heim- inum fer þverrandi. Menn virðast fremur kjósa að lifa í skoðun en í trú, og í þeirri breytingu hefur hin vísindalega þróun og efnishyggjan átt sinn ríka þátt. Trúin veitir f jölda manns nú ekki þá huggun né heldur þann siðferðilega og andlega styrk, sem hún áður gjörði. Fyrir það verða æ fleiri og fleiri andlega vegalausir, ef svo mætti kalla, líður illa fyrir vikið, reyna að drekkja sjálfstæðri hugsun í skemmtun og stundarnautn, eða gleypa við skoðunum, sem í þá er troðið með hinni sívaxandi áróðurstækni nútímans, en leggja sjálf- stæða íhugun og gaumgæfða, rólega hugsun á hilluna. Þetta er eitt af hinum ískyggilegu, andlegu hrörnunarmerkjum nútímans. Spíritisminn, sem mig iangar til að kynna ykkur með ör- fáum orðum hér í kvöld, er ekki trúarbrögð og vill ekki vera það. Hann boðar ekki nein yfirskilvitleg sannindi eða kenn- ingar, sem aðeins er unnt að veita viðtöku í trú. Þar fyrir er hann þó ekki í neinni andstöðu við trúarbrögð eða frá- hverfur þeim á nokkurn hátt, síður en svo. Enda eru og hafa jafnan verið í hópi presta bæði hérlendis og erlendis, margir einlægir og sannfærðir spíritistar, og hafa á engan hátt talið hann fara í bága við trú sína. Spíritisminn er grundvallað- ur og byggður á staðreyndum, sem sífellt eru að endurtak- ast meðal mannanna, og á vísindalegum athugunum og rann- sóknum þeirra staðreynda. Það má segja, að upphaflega sé hann í sinni núverandi mynd vísindaleg tilgáta (hypotese) til skýringar á ákveðnum staðreyndum, á svipaðan hátt og efnishyggjan (materiaiisminn) er vísindaleg tilgáta til skýr- ingar á staðreyndum eðlisfræðilegra og efnafræðilegra — tilgáta, sem virtist eiga fullan rétt á sér og vera engan veg- inn ósennileg með hliðhjón af þeim tækjum, sem menn þá höfðu yfir að ráða til þess að rannsaka efnisheiminn. En rás viðburðanna hefur orðið sú á hinum síðustu áratugum, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.