Morgunn


Morgunn - 01.06.1964, Side 80

Morgunn - 01.06.1964, Side 80
74 MORGUNN Yfir um álinn bátinn bar, blikaði sól um fold og mar. Eg ýtti að hlein og eygði þar ástina og lífið hvar sem var. Drauminn sagði frú Marta manni sínum um morguninn, en gat þá ekki munað vísuna. En stuttu seinna, þegar hún var stödd við gluggann í stofu sinni, finnst henni skyndilega frú Theodóra standa hjá sér og hafa yfir vísuna á ný, og nam hún hana þá þegar í stað. Þess má geta, að sjálf kveðst frú Marta aldrei hafa komið saman Ijóði um dagana. Og óneitanlega sver visan sig nokk- uð í ættina til frú Theodóru. Söfnun dul- rænna frásagna. Eins og kunnugt er, leggja sálarrannsóknafélög í öllum löndum mikla áherzlu á það, að safna áreiðanlegum og vott- festum frásögnum um hvers konar dularfulla reynslu og dulræn fyrirbæri í heimalöndum þeirra. Þeim er það ljóst, að það sem máli skiptir í þessum efnum, er ekki eingöngu það, að framkvæma og skipuleggja tilraunir og rannsóknir á miðlum og öðrum, sem gæddir eru sálrænum hæfileikum, — mönnum, sem félögin ráða i þjónustu sína um lengri eða skemmri tíma í þeim tilgangi, að rann- saka þá og hæfni þeirra sem vendilegast. Hitt telja þessi félög ekki síður mikil- vægt, að fylgjast með dulrænum fyrirbærum, hvar sem þau gerast í landinu og safna um þau sem ítarlegustum og áreið- anlegustum skýrslum. Eiga mörg félögin geysilega stór söfn slíkra frásagna. Með slíkri söfnun vinnst það tvennt, að bjarga frá glötun og gleymsku merkilegum sögum, sem geta haft mikla þýðingu fyrir málefnið beint og óbeint, og einnig hitt, að með því að vera vel vakandi um þessi efni og fylgj- ast rækilega með öllu því, sem er að gerast á þessum svið- um, gefst oft tækifæri til þess að geta í tíma brugðið við til þess að rannsaka merkileg fyrirbæri áður en tækifærin tii þess hafa gengið mönnum úr greipum vegna þess að ekki
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.