Morgunn


Morgunn - 01.06.1964, Blaðsíða 52

Morgunn - 01.06.1964, Blaðsíða 52
46 MORGUNN Þetta bréf keisarans íhugaði hinn ungi Lucius vandlega. Honum var öldungis ljóst, að hann var skuldbundinn að hlýða boði hins mikla einvalds. En jafnljóst varð honum einnig hitt, að hann var ekki undir það búinn að fara í svo mikilvæga og langa ferð fyrirvaralaust. Hann varð að breyta gjörsamlega um lífsháttu, hann varð að koma ekki einu held- ur ótal mörgu í lag og í betra og réttara horf, áður en kallið kæmi. Og til þess að gera nú langa sögu stutta, þá varð þetta bréf til þess að gjörbreyta ekki aðeins líferni heldur öllu lífs- viðhorfi hins unga Luciusar. Og það var þetta, sem hinn vitri keisari ætlaðist til. Árin liðu og Lucius var ekki kallað- ur til ferðar. En á þeim árum var hann orðinn allur annar maður og fann ljósara en fyrr ábyrgð og skyldur síns eigin lífs. Og það var ekki fyrr en svo var komið, að keisarinn kallaði hann fyrir sig og tjáði honum, að bréfið hefði hann skrifað til þess eins að bjarga honum frá auðn og tómleika þess alvörulausa nautnalífs, sem hann hefði af hugsunarleysi fleygt sér út í. Ferðin, sem hann hefði fyrirskipað, yrði aldrei farin í þessu lífi. Þannig er saga dr. Nordals. En það er til enn í dag ennþá voldugri keisari hér á jörð en Markús Árelíus var. Og sá keisari hefur þegar við fæðingu okkar sent hverjum einasta manni bréf um það, að hann verði fyrr eða seinna kallaður í mikilvæga og dularfulla ferð. Og sú ferð verður farin. Hún er enginn fyrirsláttur. Þvi hinn mikli keisari er Dauðinn sjálfur, hann kallar alla til ferðar að lokum. Undan því kalli er ekki hægt að vikjast. En hefur þú, tilheyrandi minn hér í kvöld, lesið bréfið frá keisara þínum og íhugað efni þess vandlega? Og hefur sá lestur haft svipuð áhrif á þig og hann hafði á hinn unga Lucius? Ef hinn mikli keisari Markús Árelius hefði skrifað Luciusi bréf að hætti sumra heimspekinga þeirra tíða og að hætti efnishyggjumanna nútímans, og minnt hann einungis á það, að lífið væri stutt, og í dauðanum væri því að fullu lokið, — ekkert tæki þá við, þá mundi slíkt bréf hafa orðið með öllu áhrifalaust eða beinlínis til hins verra. Sú skoðun,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.