Morgunn


Morgunn - 01.06.1964, Blaðsíða 81

Morgunn - 01.06.1964, Blaðsíða 81
MORGUNN 75 varð kunnugt um slíka viðburði fyrr en iöngu eftir að þeir voru um garð gengnir. Ekki er vafamál, að hér á iandi gerast árlega margháttuð dularfull fyrirbæri, sem aldrei er haft orð á, nema þá í þröng- um kunningjahópi, og Sálarrannsóknafélagið hér fær aldrei neitt um að vita, eða því berast af þeim óljósar fréttir ekki fyrr en seint og síðarmeir, og svo langt um liðið, að hvorki er unnt að afla áreiðanlegra skýrslna né koma nokkurri rannsókn við. Af þessum sökum eru það vinsamleg tilmæli mín til allra þeirra, sem telja sig verða votta að merkum, dularfullum fyrirbærum eða orðið hafa sjálfir fyrir einkennilegri reynslu á þeim sviðum, að þeir ekki aðeins skrifi slíkar frásagnir jafnótt hjá sér, heldur sendi þær ritstjóra Morguns, sem mundi verða mjög þakklátur fyrir að fá þær í hendur. Jafn- framt leyfi ég mér að mælast til þess að fá að birta úrval slíkra sagna í Morgni, eftir því sem hið takmarkaða rúm tímaritsins leyfir. En þótt ekki verði unnt að birta nema til- tölulega fátt, er það eigi að síður mikils virði, að frásagn- irnar geymist í vörzlu Sálarrannsóknafélagsins og bjargist þannig frá glötun. Á þann hátt mundi félagið smátt og smátt eignast verðmætt safn, sem gæti orðið þvi málefni, sem það berst fyrir, að ómetanlegu liði. Séra Guðmundur Sveinsson skólastjóri i Bifröst flutti um daginn tvö athyglisverð erindi í ríkisútvarpið um rússneska spekinginn Pitirim Sorokin, sem dvalið hefur í Bandaríkjun- um síðan 1923 og gegnt þar prófessorsstörfum lengst af við Harvard háskólann, og nú er orðinn gamall maður, en þó sístarfandi. Siðan 1948 hefur hann veitt sérstakri stofnun forstöðu við Harvard háskólann, er hefur það verkefni að Framtíð menningarinnar. rannsaka gildi og áhrif skapandi góðvildar meðal einstakl- inga og þjóða. Prófessor Sorokin hefur gefið út fjölda bóka um þjóð- félags- og menningarmál, er vakið hafa alheimsathygli. Og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.