Morgunn


Morgunn - 01.06.1966, Síða 8

Morgunn - 01.06.1966, Síða 8
2 MORGUNN nálægt svona málum, og þeir mundu verða settir af, ef þeir gerðu það.“ ,,Jæja,“ sagði ég. „Þá er komið að mér að verða hissa! Trúa þeir þá ekki á annað líf, fyrst þeir vilja ekkert um það vita?“ „Jú, mikil ósköp,“ sagði stúlkan. „En við höfum Biblíuna og þess vegna er syndsamlegt að vera með svona kukl. Og í Biblíunni segir, að það sé bannað, að leita frétta af fram- liðnum.“ Nú fór ég að kannast við röksemdirnar frá Innri missión- inni dönsku, og bjóst ég við, að lítið mundi þýða að reyna að upplýsa svona fólk, sem þaulræktað er í kreddutrú frá blautu barnsbeini, enda hef ég aldrei hlustað á annan eins barna- skap og þann, sem heyra mátti í Biblíu-lestrartímum þarna á fundinum. Sagði ég við prestsdótturina í gamni, að Islénd- ingar hefðu löngum þótt blendnir í trúnni, og svo harðsvír- aðir væru þeir, að hvorki teldu þeir sér skylt að taka Gyð- inga né Dani sér til fyrirmyndar í sáluhjálparefnum. Þeir létu sér nægja það, að reyna að sníða kristindóm sinn eftir orðum meistarans sjálfs, eftir því sem þeir skildu þau, og aldrei hafi hann bannað lærisveinum sínum að fást við sálar- rannsóknir. Væri þess og getið í guðspjöllunum, að Kristur sjálfur hafi átt samtal við framliðna menn, og af því ekki sjáanlegt, að hann hefði talið það mikla synd. En kannske vissu danskir prestar betur? Blessuð stúlkan horfði á mig eins og eitthvert veraldar- undur, og hristi svo höfuðið yfir guðleysi mínu. Það er algengt að hitta fólk utan lands, jafnvel á kirkju- þingum, sem heldur það stóra synd að gefa sig við sálarrann- sóknum, og í sama streng hafa ýmsir sérkredduflokkar hér á landi tekið, einkum þeir, sem saman standa að miklu leyti af fáfræðingum. En íslenzka kirkjan hefur yfirleitt, að m. k. til skamms tíma, verið málinu hlynnt og ekki kunnað að hræðast neinar rannsóknir né þekkingu sem betur fer, hvað sem seinna verður. Væri þá líka þeim konunginum illa þjón- að, sem sagði: „Til þess er ég fæddur og til þess kom ég í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.