Morgunn


Morgunn - 01.06.1966, Side 10

Morgunn - 01.06.1966, Side 10
4 MORGUNN I augum Krists var sálin meira virði en allt heimsins góz og gæði. Boð og bönn drottins. Rétt er að staldra augnablik við þá furðulegu kreddu, að drottinn hafi bannað að leita frétta af framliðnum. Fyrst er nú þess að gæta, að yfirleitt eru sálarrannsóknir ekki reknar á þann hátt, að lögð sé stund á að leita frétta af framliðnum. Heldur eru rannsökuð ýmis sálræn fyrirbrigði og þar á meðal það, sem kallað er trance eða miðilsástand. Oft virðast að vísu ýmsar verur tala af vörum miðilsins, sem telja sig vera framliðna menn, en þessar verur koma af sjálfsdáðum og án þess að á þær sé kallað. Sumum þeirra virðist vera umhugað um að sanna, að þær séu þessi eða hinn, sem iifað hafi á jörðinni, og hví skyldu sálarrann- sóknarmenn ekki leyfa þeim það? Það er sannarlega engin smáræðis uppgötvun, ef takast mætti fyrir utan allan efa að ná sambandi milli dauðra og lifenda. Margir eru sann- færðir um, að þetta hafi tekizt, og ég held, að ekki sé hægt að sýna fram á, að það hafi skaðað þá andlega. Þvert á móti hefur það gefið mörgum mönnum týnda gleði til baka, von og trú á guðs óendanlegu miskunn. Hví þessi harmur við grafirnar? Stafar hann ekki fyrst og fremst af því, að menn trúa ekki á upprisu holdsins, þrátt fyrir allar játningar? Gæti þá nokkrum orðið ömun eða sálutjón af því, að öðlast óbifandi vissu um að ástvinir þeirra lifi og séu hamingju- samir þótt þeir deyi? Mundi það ekki draga úr sviða skiln- aðarins og gefa mönnum nýtt traust á lífinu og breyta að verulegu leyti mati þeirra á jarðneskum og andlegum verð- mætum? Um óhreinar konur. 112. kafla III. Mósebókar er þessi fyrirskipun frá drottni um sængurkonur, að þá er kona elur sveinbarn skal hún vera óhrein sjö daga og láta umskera sveininn á áttunda degi og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.