Morgunn


Morgunn - 01.06.1966, Blaðsíða 29

Morgunn - 01.06.1966, Blaðsíða 29
MORGUNN 23 Merkilega og velheppnaða tilraun gerði á sínum tíma hinn ágæti sálarrannsóknamaður, dr. Hodgson, mjög gagn- rýninn rannsóknamaður. Hann hafði átt náinn vin, að nafni George Pelham. Eftir dauða hans hafði dr. Hodgson sam- band við hann árum saman með hjálp miðilsgáfu frú Pipers. Að lokum lýsti dr. Hodgson yfir því, að enginn efi gæti leikið á því, að sínum dómi, að hann hefði raunverulega haft sam- band við George Pelham látinn. Ein allra merkilegasta og bezt heppnaða tilraunin meðal margra, sem dr. Hodgson gerði í þessu máli, var sú, að hann valdi rúmlega 150 gesti til að koma á fund frú Pipers. Meðal þeirra voru 30, sem Pelhams hafði þekkt persónulega í lifanda lífi. Nú þekkti hann þá aila aftur, þegar þeir komu á fundinn. Honum skjátlaðist ekki um einn, og við hvern þessara 30 talaði hann um efni, sem höfðu verið sameiginleg áhugamál þeirra, og hann talaði við hvern um sig eins mikið eða lítið vinalega og hann hafði gert í lifanda lífi. Markviss sönnunargögn. önnur tegund miðlaorðsendinga bendir sterklega til fram- haldslifs persónuleikans. Það kemur fyrir, að á miðilsfundi gerir vart við sig einhver, sem hvorki miðillinn né fundar- gestir kannast við, en kemur í því markmiði, að nota tæki- færi, sem gefst, til að koma áleiðis einhverju, sem honum hggur í miklu rúmi. Markmiðið er stundum það, að vara ein- hvern við yfirvofandi hættu, biðja einhvern fyrirgefningar a gamalli yfirsjón í hans garð, hjálpa einhverjum, sem í mikl- um vanda er staddur, o. s. frv. Það er ekki ævinlega miðils- fundur, sem notaður er í þessu markmiði, stundum birtist °kunni gesturinn í draumi, eða hann birtist sem svipur eða vofa vakandi manni. Hér er dæmi þess: Prestur nokkur sat einn í vinnustofu sinni, þegar dyra- bjöllunni var hringt. Hann iauk upp dyrunum, og fyrir utan stóð ung stúlka, sem presturinn þekkti vel. Hún átti heima 1 þorpi nokkru í 5 mílna fjarlægð. Þorpið var í næstu sókn,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.