Morgunn


Morgunn - 01.06.1966, Side 33

Morgunn - 01.06.1966, Side 33
MORGUNN 27 Við þetta sat í 18 mánuði. Þá var það, að maður nokkur, kunningi Edith og ættingi C-fjölskyldunnar, komst undan frá Tékkoslóvakíu og lagði leið sina til Englands. Hann leit- aði Edith uppi og sagði henni sögu þá, sem hér skal sögð: C. hafði átt þrjár dætur. Þegar hann dó hafði sú yngsta þeirra verið aðeins ellefu mánaða gömul. Þegar hún var 3—4 ára gömul tók hún til að skrifa smáorðsendingar, sem hún kvað vera frá pabba sínum. Hún stóð á því fastar en fótunum, að hann væri alltaf í húsinu hjá þeim. Skömmu síðar tók hún að tala við hann og sjá hann svo greinilega, að hún gat lýst útliti hans út í hörgul. Fjölskyldan vísaði öllu þessu á bug sem hreinasta hugarburði barnsins og gerðist alvarlega hrædd um, að litla stúlkan væri ekki með fullu viti. Skömmu síðar kom í óvænta heimsókn til þeirra maður, sem var þeim algerlega ókunnur, og kvaðst vera meðlimur spíritistafélags í borginni (Prag). Hann tjáði þeim, að mað- ur, sem hefði nefnt sig C., hefði gert vart við sig gegn um rniðil, gefið upp þetta heimilisfang, sem hann væri nú stadd- ur í, og beðið sig að fara þangað. Hann sagði, að C. hefði sérstaklega beðið þess, að yngsta dóttir hans fengi að koma á miðilsfund hjá þessu fólki. Þetta var gert, og á fundinum var tekin ljósmynd, þar sem C., auk annarra, kom fram á myndinni. Litla stúlkan benti óðara á C. á myndinni og sagði: „Þetta er hann pabbi, sem kemur til mín og talar við mig.“ Og C. hafði gert meira. Hann hafði beðið þess, að einhver í tilraunahringnum setti sig í samband við dr. K., og hann hafði gefið upp heimilisfang hans. Einnig þetta var gert að beiðni þessa óvænta og ókunna gests. Og þá hafði það komið 1 Ijós, sem Edith hafði verið sagt. á fundinum í Englandi, uð hann hafði aðgang að vissum skjölum. Hann lét senda hessi skjöl hinum opinbera saksóknara, sem hafði mál frú C. til meðferðar, og með þeim afleiðingum, að henni var innan skamms sleppt úr fangelsi. Þetta sönnunargagn, þar sem f jöldi atvika gerist og bein- ast öll að atriði, sem hinum látna C. hlaut að liggja í ákaf-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.