Morgunn


Morgunn - 01.06.1966, Page 35

Morgunn - 01.06.1966, Page 35
MORGUNN 25 rannsökuðu þessi svokölluðu víxlskeyti, og þá kom í ljós, að unnt var að lesa þau þannig saman, að fullt samhengi var í, fuilt vit, og að þau báru vott lærdómi höfundarins í klass- iskum fræðum. Árum saman stóðu þessar tilraunir yfir, og þannig komu fram fleiri ritgerðir um klassisk efni. Aðferðin var svo flókin, uð hvað eftir annað hefði öllum öðrum en lærðum mönnum í þessum fornmenntafræðum verið ókleift að leysa gátuna. Þeir, sem hæfastir voru til að dæma málið, töldust ekki geta komizt hjá að álykta, að hinn látni Myers væri höfundur Þessa máls, og væri frá öðrum heimi að gera tilraun til að koma á framfæri til jarðnesku samstarfsmannanna þeim sterkustu sönnunum, sem unnt væri, fyrir því, að hann hefði lifað líkamsdauðann. Samband við látna menn. Sambandið við látna menn, ef það er mögulegt, vekur mönnum margar spurningar. Fólk spyr: Er það gagnlegt? Tefur það ekki fyrir þroska hinna framliðnu? Er nokkur hætta samfara þessu sambandi? Hvað segið þér um spiritismann? Er það gagnlegt? Við neytum allra tiltækra ráða til að halda sambandi við jarðneska vini, sem eru fjarvistum frá °kkur. Mér er ekki kunnugt um, að nokkur maður telji það óæskilegt. Þótt annar vinurinn sé burtu af jarðneskum heimi, sé ég ekki að það sé óeðlilegt eða rangt að leita sam- bands við hann, sé það mögulegt. Aðferðin þarf skiljanlega að vera önnur en þegar tveir jarðneskir menn hafa með sér samband. Til þess þarf jarðnesk sambandstæki, til hins þarf sambandstæki, sem hvorttveggja eru í senn: jarðnesk og ekki jai'ðnesk. Tefur þetta fyrir þroska þeirra framliðnu, sem við náum sambandi við? Að sjálfsögðu hefur samband við látna menn fvær hliðar. Það er álíka barnalegt að hugsa, að hægt sé að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.