Morgunn


Morgunn - 01.06.1966, Side 37

Morgunn - 01.06.1966, Side 37
MORGUNN 31 að leynast á þessum vegi, svo að þú getir varazt þær. Vertu gagnrýninn, og þó móttækilegur, og reyndu að þúast ekki við miklum undrum eða stórsigrum í byrjun. Það er engan veginn auðfarinn vegur, sem þú ert að leggja út á. Líklegt er, að þú verðir að klungrast í gegn um þykkni af vitleysum og auðvirðilegum hlutum, en ef þú færð staðizt freisting- arnar er sennilegt, að þú öðlist að lokum þá sannfæringu, sem Þú leitar að. Trúaða fólkið, hið rétt-trúaða, sem lítur með óvild til sál- arrannsóknanna, segir oft þegar um samband við framliðna er talað: ,,Hvers vegna eru allar þessar svoköliuðu andaorð- sendingar svona ómerkilegar, svona hversdagslegar og au- virðilegar? Það ætti þó frá þeirra hendi að vera margt dýr- rnsett að segja okkur, hinum jarðnesku.“ Þetta fólk gerir ráð fyrir því, að umbreyting dauðans gefi þeim, sem deyr, yfirsýn og vísdóm, sem hann átti ekki áður. Nú ætti það öll- hm að vera ljóst, að dauðinn sjálfur, það eitt að deyja, bætir engu við hæfileika, hugarfar eða skapgerð þess, sem deyr. Níutíu og níu af hundraði andlegra samskipta fólks á jörðu er ómerkilegt, hversdagslegt, auvirðilegt. Er nokkurt vit i að búast við gagngerri breytingu á þessu þegar í stað eftir ðauðann? Auk þess er beinlínis sennilegt, að þeir framliðnu, Sem næst eru hinu jarðneska og eiga þess vegna auðveldast með að hafa samband við jarðneska menn, hafi næsta lítið markvert að segja okkur. Það kemur stundum fyrir, að broskaðri sálir, sem ekki dvelja lengur nálægt jarðarsviðinu, Þafa samband við okkur, og þá er það ekki auðvirðilegt, Sem þær hafa að segja okkur. Ályktanir. Málefni framhaldslífsins hvílir ekki á fáeinum dæmum . Um þeim, sem ég hef verið að segja frá, heldur á mörgum hUm, sem allar mætast í einum brennipunkti. Ég hef á fátt getað drepið. Rúmið í þessari bók hefur ekki leyft meira. ao er eins og þverstæða, mótsögn, að þekking okkar tíma
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.