Morgunn


Morgunn - 01.06.1966, Qupperneq 41

Morgunn - 01.06.1966, Qupperneq 41
MORGUNN 35 fimm valdir menn. En ætlunin er að reisa, svo fljótt sem því verður við komið, nauðsynlegar byggingar fyrir hina ýmsu t>ætti stofnunarinnar. Ekki mun þó enn fullráðið, hvort þess- ar byggingar verði reistar í Durham í næsta nágrenni við ^uke háskólann, en þar hefur stofnuninni þegar verið gefin bæði stór lóð og fögur. Allt þetta sýnir vaxandi áhuga manna vestur þar á þess- Um málum og um leið stórhug og fórnarvilja. Augu manna eru meira og meira að opnast fyrir því, að hin óvenju mikla °rka, sem vísindunum hefur tekizt að leysa úr læðingi, er engan veginn einhlít mannkyni til farsældar, og felur jafn- V(?l þvert á móti í sér geigvænlegar hættur og jafnvel gjör- eyðingu, ef ekki er jafnframt að því unnið að rannsaka mannlegt eðli og þau öflin i sálum mannanna, sem raunveru- ^ega ráða því, hvernig orku og tækni nútímans er beitt. Nú, tremur en nokkru sinni áður, eru þau orð í fullu gildi „að fyi’sta sporið til sannrar sæmdar er að þekkja sjálfan sig.“ I þessu sambandi þykir mér rétt að skýra lesendum Morg- Un frá helztu dráttum í þróun sálarrannsóknanna við Duke askólann, sem leitt hefur til þess að koma hinni nýju rann- sóknarstofnun F.R.N.M á fót. Styðst ég þar einkum við r£eðu, er c]r. Winnifred Nielsen flutti á stofnhátíð F.R.N.M. u- júlí 1964, og önnur erindi, sem þá voru flutt. Árið 1927 var hinn frægi sálfræðingur, prófessor William cDougall, ráðinn að Sálfræðideild Duke háskólans. Og betta sama haust komu þangað ung hjón til að stunda þar ramhaldsnám undir handleiðslu hans. Það voru þau dr. J. B. hine og kona hans dr. Louisa E. Rhine, er bæði voru þá ný- erðnir doktorar í lífeðlisfræði (biology). Bæði höfðu heyrt ^að mikla frægðarorð, sem fór af McDougall og lesið bækur ans> og ekki sízt var þeim kunnugt um áhuga hans á sálar- lannsóknum. Sjálf höfðu þau þá haft allmikil kynni af miðla- ai>fsemi og höfðu meðferðis sæg af skýrslum um eitt og nað, sem gerzt hafði á miðilsfundum, og merkur skóla- aður og síðar doktor, John F. Thomas, hafði látið þeim í té. bað er eftirtektarvert, að þær rannsóknir á dulhæfileik-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.