Morgunn - 01.06.1966, Blaðsíða 49
MORGUNN
43
jarðar, samfara kerfisbundnum veðurathugunum, hefur leitt
til þess, að unnt er að segja fyrir veður með vaxandi ná-
kvæmni. Þessi vitneskja fram í tímann, hefur foi’ðað og er
er>n að forða óteljandi slysum.
1 öðru lagi verður því ekki með rökum neitað, að einstakir
nienn fái vitneskju eða hugboð um eitt og annað, sem í vænd-
Urn er, með þeim hætti, sem enn hefur ekki tekizt fyllilega
að skýra. Þessar vitranir um hið ókomna fá menn oft í
draumi, stundum ótvíræðar og skýrar, en þó oftar í tákn-
r®num myndum eða líkingum. Aðrir fá þessa vitneskju í
vöku eða í dularfullu ástandi, sem hvorki virðist vera svefn
ne vaka. En hér er sá hængur á, að oft getur verið örðugt að
sl<ýra hina táknrænu forspárdrauma rétt, eða skilja ræki-
lega á milli þess, sem er rétt forvizka og hins, sem aðeins eru
°rar eða smíð ímyndunaraflsins úr óljósum skynjunum eða
hugsunum, sem faldar eru djúpt í undirvitundinni. Við þetta
baetist svo vantrú margra á það, sem þeim raunverulega
hefur vitrazt varðandi hið ókomna, svo að þeir hirða ekki
Utn að gera þær ráðstafanir, sem þörf er á, sjá það fyrst
Unr seinan hvað vitrun þeirra boðaði. Oft snerta slíkar vitr-
anir aðra en þá, sem fyrir þeim verða. Og enda þótt þeir segi
frá þeim og vari aðra við hættu, sem yfir þeim vofi, eru þess
^örg dæmi, að enginn trúnaður er á það lagður og engar
raðstafanir gerðar til að afstýra voðanum.
Nú eni, sem betur fer, vísindin tekin að gefa nánari gaum
að draumum og vitrunum en áður og hafa hætt að telja þetta
emberan hégóma, svo sem var í tízku í þeim herbúðum.
^nrgum hinna færustu og frægustu dulsálfræðinga er að
yerða það æ ljósara, að auknar og ítarlegri rannsóknir, bæði
a áraumum, forvizku og öðrum dulhæfileikum mannssálar-
jnnar, er ekki aðeins forvitnilegt rannsóknarefni, heldur geti
)a-'r leitt til hagnýtrar þekkingar, sem er ákaflega mikil-
Væg til þess að létta af mönnum miklum þjáningum og koma
1 veg fyrir mistök, slys og jafnvel dauða, engu síður en niður-
stöður hinna líkamlegu læknavísinda og veðurfræðinnar.
eira að segja er það álit hinna ágætustu fræðimanna á