Morgunn


Morgunn - 01.06.1966, Side 49

Morgunn - 01.06.1966, Side 49
MORGUNN 43 jarðar, samfara kerfisbundnum veðurathugunum, hefur leitt til þess, að unnt er að segja fyrir veður með vaxandi ná- kvæmni. Þessi vitneskja fram í tímann, hefur foi’ðað og er er>n að forða óteljandi slysum. 1 öðru lagi verður því ekki með rökum neitað, að einstakir nienn fái vitneskju eða hugboð um eitt og annað, sem í vænd- Urn er, með þeim hætti, sem enn hefur ekki tekizt fyllilega að skýra. Þessar vitranir um hið ókomna fá menn oft í draumi, stundum ótvíræðar og skýrar, en þó oftar í tákn- r®num myndum eða líkingum. Aðrir fá þessa vitneskju í vöku eða í dularfullu ástandi, sem hvorki virðist vera svefn ne vaka. En hér er sá hængur á, að oft getur verið örðugt að sl<ýra hina táknrænu forspárdrauma rétt, eða skilja ræki- lega á milli þess, sem er rétt forvizka og hins, sem aðeins eru °rar eða smíð ímyndunaraflsins úr óljósum skynjunum eða hugsunum, sem faldar eru djúpt í undirvitundinni. Við þetta baetist svo vantrú margra á það, sem þeim raunverulega hefur vitrazt varðandi hið ókomna, svo að þeir hirða ekki Utn að gera þær ráðstafanir, sem þörf er á, sjá það fyrst Unr seinan hvað vitrun þeirra boðaði. Oft snerta slíkar vitr- anir aðra en þá, sem fyrir þeim verða. Og enda þótt þeir segi frá þeim og vari aðra við hættu, sem yfir þeim vofi, eru þess ^örg dæmi, að enginn trúnaður er á það lagður og engar raðstafanir gerðar til að afstýra voðanum. Nú eni, sem betur fer, vísindin tekin að gefa nánari gaum að draumum og vitrunum en áður og hafa hætt að telja þetta emberan hégóma, svo sem var í tízku í þeim herbúðum. ^nrgum hinna færustu og frægustu dulsálfræðinga er að yerða það æ ljósara, að auknar og ítarlegri rannsóknir, bæði a áraumum, forvizku og öðrum dulhæfileikum mannssálar- jnnar, er ekki aðeins forvitnilegt rannsóknarefni, heldur geti )a-'r leitt til hagnýtrar þekkingar, sem er ákaflega mikil- Væg til þess að létta af mönnum miklum þjáningum og koma 1 veg fyrir mistök, slys og jafnvel dauða, engu síður en niður- stöður hinna líkamlegu læknavísinda og veðurfræðinnar. eira að segja er það álit hinna ágætustu fræðimanna á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.