Morgunn - 01.06.1966, Blaðsíða 69
MORGUNN
63
nafni, j kaupstaðinn, og fóru með honum tveir menn sýslu-
manns frá Ketilsstöðum. Þegar prófastur spyr Isfeld um þá,
fegir hann: ,,Nú eru þeir Gvendur að grafa sig í fönn austur
1 iínútuskógnum." Þetta reyndist rétt, og komu þeir í Ketils-
staði um morguninn. En Hnútuskógur var í höfða, er geng-
Ur austur í Eyvindardal úr sunnanverðum Ketilsstaðahálsi.
^ar í höfðanum er nú allur skógur eyddur.
ísfeld sér „Regínu“ á hafi úti.
Kjartan Isfjörð var um skeið kaupmaður á Eskifirði og
vann Isfeld hjá honum við smíðar. Kaupmaður átti von á
v°ruskipi sínu, sem Regína hét, en komu þess seinkaði mjög,
°g Var Isfjörð orðinn hræddur um, að því hefði hlekkzt á
1 hafi.
Einn dag gengur Isfeld frá verki sínu til Isfjörðs og segir:
>.Nú get ég sagt yður hvar hún Regína er. Ég sá hana áðan
n°kkrar mílur fyrir austan Færeyjar."
»Ef þetta reynist satt,“ svaraði Isfjörð, „heiti ég yður
einni tunnu af bankabyggi handa konunni yðar.“
fimm dögum liðnum kom Regína. Af dagbók skipstjóra
^ai’ð séð, að sýn ísfelds hafði verið rétt. Hann fékk banka-
^Sgstunnuna.
Herdís meiðist.
Isfeld var kvæntur konu þeirri, er Herdís hét, og bjuggu
du á hjáleigu í túni Ketilsstaða, er nefndist Hallberuhús.
Þau
attu fimm börn, er upp komust, og eru niðjar þeirra
lílargir. Isfeld var löngum að heiman við smíðar. Þegar þessi
?afa gerðist mun hann hafa verið við smíðar á Eskifirði, að
Vl er segir séra Friðrik Eggerz, og hefur það eftir Mel-
s eh sýslumanni.
Eag nokkurn segir Isfeld upp úr eins manns hljóði: „Guð
. Jaipi mér. Þarna slasaðist konan mín.“ Þetta festu þeir sér
minni, er á hlýddu. Litlu seinna bætir hann við: „Nú eru
Jf1.1 húnir að binda um hana. Það gekk furðanlega.“ Og enn
lr htla stund: „Nú eru þeir búnir að koma henni á bak.“