Morgunn


Morgunn - 01.06.1966, Side 69

Morgunn - 01.06.1966, Side 69
MORGUNN 63 nafni, j kaupstaðinn, og fóru með honum tveir menn sýslu- manns frá Ketilsstöðum. Þegar prófastur spyr Isfeld um þá, fegir hann: ,,Nú eru þeir Gvendur að grafa sig í fönn austur 1 iínútuskógnum." Þetta reyndist rétt, og komu þeir í Ketils- staði um morguninn. En Hnútuskógur var í höfða, er geng- Ur austur í Eyvindardal úr sunnanverðum Ketilsstaðahálsi. ^ar í höfðanum er nú allur skógur eyddur. ísfeld sér „Regínu“ á hafi úti. Kjartan Isfjörð var um skeið kaupmaður á Eskifirði og vann Isfeld hjá honum við smíðar. Kaupmaður átti von á v°ruskipi sínu, sem Regína hét, en komu þess seinkaði mjög, °g Var Isfjörð orðinn hræddur um, að því hefði hlekkzt á 1 hafi. Einn dag gengur Isfeld frá verki sínu til Isfjörðs og segir: >.Nú get ég sagt yður hvar hún Regína er. Ég sá hana áðan n°kkrar mílur fyrir austan Færeyjar." »Ef þetta reynist satt,“ svaraði Isfjörð, „heiti ég yður einni tunnu af bankabyggi handa konunni yðar.“ fimm dögum liðnum kom Regína. Af dagbók skipstjóra ^ai’ð séð, að sýn ísfelds hafði verið rétt. Hann fékk banka- ^Sgstunnuna. Herdís meiðist. Isfeld var kvæntur konu þeirri, er Herdís hét, og bjuggu du á hjáleigu í túni Ketilsstaða, er nefndist Hallberuhús. Þau attu fimm börn, er upp komust, og eru niðjar þeirra lílargir. Isfeld var löngum að heiman við smíðar. Þegar þessi ?afa gerðist mun hann hafa verið við smíðar á Eskifirði, að Vl er segir séra Friðrik Eggerz, og hefur það eftir Mel- s eh sýslumanni. Eag nokkurn segir Isfeld upp úr eins manns hljóði: „Guð . Jaipi mér. Þarna slasaðist konan mín.“ Þetta festu þeir sér minni, er á hlýddu. Litlu seinna bætir hann við: „Nú eru Jf1.1 húnir að binda um hana. Það gekk furðanlega.“ Og enn lr htla stund: „Nú eru þeir búnir að koma henni á bak.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.