Morgunn


Morgunn - 01.06.1966, Side 76

Morgunn - 01.06.1966, Side 76
70 MORGUNN ákveðin: „Nei, það er miklu sunnar,“ og bendir eins og yfir Vestmannaeyjar, „það verður mikið eldgos, það er á mörg- um stöðum." Ég lagði svo sem engan trúnað á þetta, en datt ósjálfrátt í hug Skálholts-biskupinn, sem fórst í eldi, rétt eftir að hann hafði keypt Vestmannaeyjar, til að byggja þar klaustur. Og segi við Láru, að kannski vilji biskuparnir nú minna á, að búið sé að stela eyjunum undan Skálholtskirkju, eins og fleiru. Þetta sagði ég bara til þess að ýta undir Láru, ef hún gæti séð eða sagt eitthvað fleira. Hún þagði við, en segir svo: „Það er eldur, það er áreiðanlegt, ég sé það greini- lega.“ Ég held ég muni þessi tilfærðu ummæli öll nákvæmlega, enda sagði ég ýmsum frá strax á eftir, og sem áreiðanlega munu geta borið um það. Og þegar Surtur fór að gjósa um haustið rifjaðist þetta enn betur upp fyrir mér, og fleirum, sem frá því höfðu heyrt sagt. Þessi sýn frú Láru Ágústsdóttur og forsögn um atburð, sem er svo einstæður, að hann á fáar hliðstæður í veraldar- sögunni, er merkileg fyrir margra hluta sakir. Hún er vott- fest af tveim landskunnum mönnum, sem heyra hana segja frá þessu, annar í apríl 1963 norður á Akureyri, hinn í júlí sama ár suður í Skálholti. Hún kveðst heyra brimhljóð og fær sterkt hugboð um, að gjósa muni úr sjó. Hún staðsetur gosstöðvarnar rétt með því að benda í suðurátt. Og hún full- yrðir, að gosið muni standa lengi. Allt hefur þetta komið fram og á þann hátt, sem hún hafði sagt fyrir. S. V. J
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.