Morgunn


Morgunn - 01.06.1966, Qupperneq 84

Morgunn - 01.06.1966, Qupperneq 84
78 MORGUNN Ég sagði, eins og var, að ég hefði komið til þess að hlusta á fyrirlestra um spiritisma, kynnast enskum miðlum og sitja fundi hjá þeim. Konan glápti bókstaflega af undrun, en rak síðan upp rokna hlátur og kvaðst ekki trúa því, að kona eins og ég gæti lagt trúnað á slíka vitleysu. En á meðan hún var að hlæja sem hæst að þessari fjarstæðu, sá ég skyndilega mann standa hjá okkur. „Yður er að sjálfsögðu frjálst að gera gys að þessu,“ sagði ég. „En hér sé ég mann, sem segist vera bróðir yðar.“ „Og hvernig lítur hann út?“ spurði hún, og var sýnilegt, að hún lagði engan trúnað á þetta. Ég tók að lýsa honum svo nákvæmlega, sem ég gat, og tók þá svipur konunnar að verða annar og alvarlegri. Ég sagði henni, að maður þessi hefði verið mjög óhamingju- samur í hjónabandi sínu, en hins vegar hefði verið mjög kært með þeim systkinum, á meðan hann lifði. Stóð það allt heima. Ég lýsti einnig fyrir henni öðrum manni, er kvaðst heita Jef. Kannaðist hún einnig mætavel við hann, og var það maður, sem hún hafði unnið hjá lengi. Síðan spurði hún, hvort ég sæi ekki manninn sinn sáluga. En ég kvað það ekki vera, enda birtust mér ekki aðrir en þeir, sem sjálfir vildu gera vart við sig. „Annars stendur mér á sama, hvort þér trúið mér eða ekki,“ sagði ég að lokum. Jú, víst kvaðst hún trúa mér. En þetta væri henni með öllu óskiljanlegt undur, hvernig ég hefði getað svona ná- kvæmlega lýst þessum mönnum, sem ég hefði ekki séð eða haft hugmynd um. Hún kvaðst vera mér afar þakklát og ekki gleyma þessari stund. Ungi flugmaðurinn. Skömmu eftir heimkomu mina frá Lundúnum, hringdi til mín kona, sem kvaðst vera úrvinda af sorg og bað mig, sem tryði á framhaldslífið, að gefa sér huggun og styrk. Mér rann til rifja hryggð og vonleysi þessarar konu og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.