17. júní - 17.06.1937, Side 7

17. júní - 17.06.1937, Side 7
Jóhannes úr Kötlum: Hinn hvíti ás. I. Um höfuðsins lokkprúðu hvelfingu vefst hinn heiði og goðfagri jökulbjarmi. En heilagur logi, sem lifsréftar krefst, í leiftrum sér varpar frá geislandi hvarmi. Hér birtist oss, Island, þinn svipurinn sanni, þin sál og þinn likami — / einum manni. II. Við Eyrarsund blátt, þar sem beykitréð grær og blómskrúðið glitrar, hann árvakur sitgr. Og elskhugans suðræni blíðviðrisblær frá brjósti hans streymir sem frelsandi þytur, og norður í fjarskann er vegurinn valinn með vorinu — beint heim i íslenzka dalinn. Par bíður í fjötrum hin þjakaða þjóð, sem þjáningar aldanna farlama gjörðu, og einatt sá renna sitt ódýra blóð til einskis — og hverfa í stórgrýtta jörðu. Nú finnur hún loksins að fjötrarnir slakna, og fallegir glampar i augunum vakna

x

17. júní

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 17. júní
https://timarit.is/publication/707

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.