Morgunn


Morgunn - 01.12.1970, Qupperneq 5

Morgunn - 01.12.1970, Qupperneq 5
MORGUNN 83 áður en nokkur maður var til og mun halda því áfram um alla framtíð löngu eftir að mannkynið er liðið undir lok. En jafn- framt er hann einnig móðan sjálf, sem sífellt streymir fram. En við getum einnig litið á tímann frá allt annari og tak- markaðri hlið. Hvert land og hver þjóð á sinn sérstaka tíma. Við Islendingar eigum okkar tíma ólíkan tíma annarra þjóða hæði að innihaldi og einkennum. Sá tími er takmarkaður. Hann á sitt upphaf og sennilega einnig sinn endi lika. Hann hófst með byggingu landsins og lilveru okkar sem þjóðar. Og hann hverfur og hættir að vera lengur lil jafnskjólt og ])jóðin glatar sjálfri sér, tungu sinni, sjálfstæði og menningu, og líður undir lok. Hið ytra sérkenni hins íslenzka tíma er það, að hringiða hans á hverju ári markast af óvenjulega björtum, fögrum en stuttum sumrum annars vegar, en löngum og dimmum vetrum hins vegar. Hin innri sérkenni líma okkar eru hins vegar við- brögð þjóðarinnar á hverri tíð og saga hennar á liðnum öldum, sem gefur þeim tima innihald sitt og gildi. Saga okkar verður hvorki réttilega skilin né skýrð nema fullt tillit sé tekið til sér- kenna og einkenna hvers tímabils. Ef við lítum nú fyrst á hin ytri sérkenni hins islenzka tima, sjálfar árstiðirnar, þá er það ljóst, að sumarið hefur verið aðal bjargræðistimi okkar um aldir. Það hefur að visu oft reynzt bæði stopult og stutt, en þó hefur það fært okkur jafnan bæði beint og óbeint þær gjafir, sem við höfum einkum lifað á. Hins vegar hefur margur veturinn reynzt okkur langur og erfiður. Þá hefur reynt á þrekið og seigluna, þá hefur baráttan oft verið hörð og harla vonlítil á stundum. Og raunar er það kraftaverk, að þjóðin skuli hafa lifað af allar þær hörmungar, sem hún hefur orðið að liða af völdum harðinda og hafísa, eld- gosa og drepsótta. 1 þeim eldraunum hlaut hún oftsinnis að finna og reyna ]iann sannleika, sem felsl i orðum skáldsins, að i „vetrarhrið vaxinnar ævi gefst ei skjól nema Guð“. I trúna á það skjól sótti þjóðin um aldir þolgæði, þrek og von 1 rikara mæli en menn nú gera sér grein fyrir. Trúin var henn-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.