Morgunn


Morgunn - 01.12.1970, Page 9

Morgunn - 01.12.1970, Page 9
MORGUNN 87 ómennsku og skipla á honum og einberum liégóma. En ]iað eru hvorki gáfuleg skipti, né heldur likleg til að hagnast á. Um það ættum við að geta orðið sammála, hugsa ég. Og þá er hitt ekki skynsamlegra né vænlegra til góðs árangurs að fara bein- línis illa með timann, misnota hann til tjóns og skaða, ógæfu og vanza bæði fyrir sjálfa okkur og aðra. Einhver kann að segja: Ég á minn tima sjálfur. Ég má sóa honum og fara með hann eins og ég vil. En ertu nú alveg viss um, að þú sért að fullu laus við að þurfa að bera nokkra ábyrgð á tíma þínum? Ég held, að þér sé bæði hollt og nauðsynlegt að endurskoða þá afstöðu þína og það scm allra fyrst. Auðvitað ber þú ábyrgð á því dags daglega alla asvina og í fjölda mörgum tilfellum bæði gagnvart þjóðfélag- mu og öðrum mönnum yfirlcitt, hvernig þvi fer með þann líma, sem þér hefur verið i hendur fenginn. Eða mundi það enga ábyrgð baka þér, að nota liann lil þeirra verka, sem öðr- l,m valda beinu tjóni og skoða? Finnst þér ekkert við það að athuga þótt þú bregðist loforðum þinum og heitum og niðist á tiltrú og trausti annarra? Eða að þú valdir þeim vonbrigðum, þjáningum og tárum, sem vænzt þykir um ]ng og tengdir eru þér nánustum böndum? Og þó er þetta ef til vill cinna dapur- legast fyrir sjálfan þig vegna þess að með slíku áhyrgðarleysi ert þú ekki aðeins að bregðast skyldum ])inum við Guð og menn, heldur öllu þvi bezta, er i huga þinum og hjarta býr, og gera líf þitt að ömurlegu afskræmi þess, sem það hefði getað orðið og átt að verða, ef bú hefðir leitazt við að verja ævitíma þinum á skynsamlegri og sjálfum þér samboðnari hátt. Og ég er einnig á því, að sú ábyrgð þin nái miklu lengra, en þessum takmarkaða tima þínum hér nemur. .,Hvað vannstu drottins veröld til þarfa? Þess verðurðu spurður um sólarlag“. Ég held, að þjóðskáldið hafi sagt þessi fleygu orð i fullri al- vóru, og að það sé okkur nauðsynlegra að muna þau en margt annað. Hvaðan hefur þú fengið bréf upp á það, að þú cigir þinn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.