Morgunn


Morgunn - 01.12.1970, Síða 12

Morgunn - 01.12.1970, Síða 12
Sveinn Vikingur: Er sálin ekki til? ☆ Ekki <illa fyrir löngu las ég smágrein í Morgunblaðinu, þar sem sagði frá því, að einhver verkamaður, að mig minnir vest- ur í Ameríku, hafi i erfðaskrá sinni mælt svo fyrir, að eigum hans, sem raunar reyndust vera stórfé, að minnsta kosti ef þeim var breytt í íslenzkar krónur, skyldi varið til verðlauna til handa hverjum þeim, sem gæti sannað það, að maðurinn hefði sál. Þetta lýsir vissulega lofsverðum áhuga þessa sóma- manns á sálinni og raunar miklu meiri en kemur fram hjá sjálfum sálfræðingunum, sumum að minnsta kosti. Ymsir í ]>eim hópi virðast láta sér það í furðu léttu rúmi liggja, hvort þeir hafi sál eða nokkuð í þá áttina. Það sé mál, sem gætilegast sé að fullvrða sem minnst um. Að vísu munu þó menntaðir menn, að ég hygg, varla efast um það, að maðurirm sé hugsandi vera að nafninu til. Hann muni fortíð sína, honum geti doltið eitt og annað í hug og sumt bara ansi frumlegt og gott. Hann finni ekki bara til í likam- anum t. d. þegar hann fær tannpínu eða kveisusting. Hann finni einnig öðru vísi til, kenni gleði og hryggðar, geti elskað og hatað o. s. frv. Þessar tilfinningar séu öðru vísi og allt ann- ars eðlis en sviði í sári á finpri eða höfuðverkur. Efnishyggjumennirnir halda því að visu fram, að þctta sé þó ekki annað en ein hlið, en að vísu sérstök hlið, hinnar efnis- legu eða líkamlegu starfsemi og bundin efnisfrumum Hkamans, og þá einkum heilans. Þess vegna hverfi þetta og verði algjör- lega að engu, þegar líkaminn deyr. Hún neitar því blákalt og gjörsamlega, að nokkuð sé til í veröldinni nema efnið í þess mismunandi myndum og sú orka, sem í því býr og við það er bundin. Að því leyti ber hún nafn sitt vissulega með rentu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.