Morgunn


Morgunn - 01.12.1970, Qupperneq 17

Morgunn - 01.12.1970, Qupperneq 17
MORGUNN 95 með öruggri vissu að greina <á milli þess, sem hinn framliðni vill koma á framfæri og hins, sem slæðzt kynni að geta þar saman við úr undirvitund miðilsins sjálfs. Af þessum sökum cr jafnan rétt að taka því, sem fram kemur á miðilsfundum með fullri gát og varfærni. En þrátt fyrir þá staðreynd, sem engan veginn ber að loka augunum fyrir, að þessi sambönd oru misjafnlega örugg, áreiðanleg og traust, og jirátt fyrir það, að því er oft haldið á loft, að sannazt hafi svik á einstaka miðla í einstökum tilfellum, er ekki unnt að neita því, að á miðils- fundum hafa þráfaldlega komið fram svo veigamiklar sann- anir fyrir sambandi við látna vini, að öruggari persónulegar sannanir er naumast unnt að fá fyrir nokkrum sköpuðum hlut né heldur meira sannfærandi. Eg hygg, að öldungis sé óhætt að fullyrða, að meðal vísinda- manna nú og í hópi menntaðra og hugsandi manna yfirleitt, sé cfnishyggja fyrri tíma á hröðu undanhaldi, enda nýjustu rann- soknir á efni og orku engan veginn til þess fallnar að renna undir hana nýjum stoðum, heldur hið gagnsta'ða. Hins vegar styðja bæði sálarrannsóknir nútimans og dulsálarfræðilegar til- raunir eindregið og í auknum mæli kenningarnar um sál mannsins og framhaldslíf liennar eftir likamsdauðann. Þessi jarðneski líkami okkar er á ýmsan hátt prýðileg, margbrotin og skemmtileg vél, og getur auk þess verið mjög glæsileg útlits á meðan hún er tiltölulega ung, óslitin og vel hirt. Orku sina fær þessi vél úr matnum, sem við horðum á svipaðan hátt og billinn fær sína orku úr bensíninu, sem hann brennir. Og úr þvi ég fór að minnast á bil í þessu sambandi, má raunar segja, að ýmislegt fleira sé svipað með líkama okk- ar og bílnum. í bílnum þarf að vera bilstjóri, sem ákveður stefnu hans og hraða, hvert hann fer og hvernig hann bregzt við hverju sinni, ef hindrun er í vegi eða eitthvað óvænt kemur iyrir. Segja má, að hann sé sálin í bilnum, eins og andi okkar er sálin i líkamanum. Stundum yfirgefur bilstjórinn bílinn í gangi um stundarsakir og bregður sér frá. Sama gerum við i svefni, þegar við förum úr likamanum um stund, eins og ég gat um áðan. Það er venjulega nefnl sálfarir. Sumir bilstjórar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.