Morgunn


Morgunn - 01.12.1970, Side 20

Morgunn - 01.12.1970, Side 20
98 MORGUNN sanna fyrir sínum lærisveinum, að væri hin mikla staðreynd, að hann lifði eftir líkamsdauðann, héldi áfram að elska þá og láta sér annt um þá. Og mér virðist það skipta svo óendanlega miklu máli fyrir hvern einasta mann að vita með alveg óyggj- andi vissu, ef það er unnt á annað borð, sannleikann um lífið eftir dauðann og sambandið milli þessa lífs og hins tilkomanda, að enginn eigi og enginn geti látið sér standa á sama um það. Satt að segja finnst mér engum standa það nær en prestun- um, að vera ávallt og á öllum sviðum í hópi þeirra, sem jafnan vilja af alhug og einlægni leita sannleikans, og ekki sízt í þess- um efnum, vita sannleikann og hera honum vitni. Mér finnst það blátt áfram vera skylda þeirra oð gjöra það. Um framhaldslífið vil ég svo að lokum segja þetta, að ég trúi því örugglega og tel mig hafa fyrir því sterk rök og mörg, að í líkamsdauðanum yfirgefi sálin likamann, ekki til þess að verða að engu, heldur til þess að hefja nýtt líf við betri og full- komnari skilyrði en við eigum við að búa hér á jörðinni. Ég ætla að minnsta kosti að treysta þvi að svo sé, þar til ég fæ í hendur sannanir fyrir því gagnstæða. Og ég geri það ekki aðeins vegna þess, að það er miklu sennilegra og fyrir því er unnt að færa stórum sterkari og skýrari rök og reynslu. Ég geri það lika vegna þess, að það gefur mér bjartari og fegurri sýn yfir lífið og tilveruna. Og ég geri það vegna þess, að það felur í sér styrk og huggun i andstreymi og sorgum og lætur okkur finna skýrar ábyrgð okkar og skyldur i þessu lífi og um leið mikilvægan til- gang þess, takmark og fyrirheit. Erindi þetta var flutt á samkomu í Neskirkju i Reykja- vík þann 6. nóvember síðastliSinn.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.