Morgunn - 01.12.1970, Side 23
M O R G U N N
101
eins. Og enda þótt i þeim hafi að visu náðst dálílill árangur, þá
kom su tala á teningnum, sem aUlazt var til, ekki nema tiltölu-
lega lítið eitt ol'lar uj)p, en gera mátti ráð fyrir, ef hending ein
hefði þar að verki verið. Hjá hinum sama manni varð árangur-
inn mun lélegri, ef kastað var aðeins einum teningi heldur en
þegar hann hafði fleiri teninga í takinu samtimis.
Margvíslogar aðrar tilraunir voru gerðar til þess að reyna
að ganga úr skugga um þetta, hvaða áhrif fjöldi teninganna
hefði á niðurstöðurnar. Þær tilraunir sýndu, að betri árangur
uáðist, þegar kastað var 6 teningum i senn, en ef varpað var
aðeins 2 samtímis. Árangurinn af tveggja teninga köstunum
varð yfirleitt litið fram yfir það, sem eðlilegt gat talizt, ef
hcnding ein réði. En væru teningarnir 6, varð breytingin auð-
sæ. Þessi niðurstaða varð þvi þveröfug við það, sem eðlisfræð-
ingar hefðii. búizt við.
Þetta varð til þess að vekja áhuga okkar á því, og raunar
emnig þeirra, sem tilraunirnar voru gerðar á, hvaða tala ten-
niga i hverju kasti gæfi bcztan árangur. Um skeið heindust
þvi PK rannsóknir eins hópsins á tilraunastofunni einkum að
þvi, hversu mörgum tcningum mætti kasta i senn, unz áhrifa
sálarorkunnar hætti að gæta. Byrjað var með 2 teninga, en
siðan fa5rt sig upp á skaftið í 6, 12, 24, 48 og að lokum 96 í
kasti. Og áhuginn óx við það að komast að raun um, að árang-
urinn reyndist meiri eftir því sem teningunum i kasti fjölgaði
°g varð beztur, þegar tala teninganna var komin upp i 96. Var
þá um tima horfið að því ráði við tilraunir þessar, að láta jafn-
an varpa 96 teningum í senn. Það virtist nú komið alveg ótvi-
r<t'tt i ljós, að um góðan árangur tilraunanna réði mestu áhugi
prófaðs á þvi, hvaða flötur teninganna kom upji, en ekki nein
þekkt aflfræðileg lögmál.
Þegar tilraunir fleiri manna voru fengnar lil samanburðar,
kom hið sama i ljós varðandi fjölda teninga í hverju kasti. H.
Þ. Frick gerði tilraunir, þar sem þau hjónin skiptust á um að
Profa hvort annað. Þau byrjuðu á því að kasta 6 teningum í
senn, síðan 12 og að lokum 24. Árangurinn varð betri, því
Beiri sem teningarnir voru í hverju kasti, og reyndist verulega