Morgunn


Morgunn - 01.12.1970, Blaðsíða 23

Morgunn - 01.12.1970, Blaðsíða 23
M O R G U N N 101 eins. Og enda þótt i þeim hafi að visu náðst dálílill árangur, þá kom su tala á teningnum, sem aUlazt var til, ekki nema tiltölu- lega lítið eitt ol'lar uj)p, en gera mátti ráð fyrir, ef hending ein hefði þar að verki verið. Hjá hinum sama manni varð árangur- inn mun lélegri, ef kastað var aðeins einum teningi heldur en þegar hann hafði fleiri teninga í takinu samtimis. Margvíslogar aðrar tilraunir voru gerðar til þess að reyna að ganga úr skugga um þetta, hvaða áhrif fjöldi teninganna hefði á niðurstöðurnar. Þær tilraunir sýndu, að betri árangur uáðist, þegar kastað var 6 teningum i senn, en ef varpað var aðeins 2 samtímis. Árangurinn af tveggja teninga köstunum varð yfirleitt litið fram yfir það, sem eðlilegt gat talizt, ef hcnding ein réði. En væru teningarnir 6, varð breytingin auð- sæ. Þessi niðurstaða varð þvi þveröfug við það, sem eðlisfræð- ingar hefðii. búizt við. Þetta varð til þess að vekja áhuga okkar á því, og raunar emnig þeirra, sem tilraunirnar voru gerðar á, hvaða tala ten- niga i hverju kasti gæfi bcztan árangur. Um skeið heindust þvi PK rannsóknir eins hópsins á tilraunastofunni einkum að þvi, hversu mörgum tcningum mætti kasta i senn, unz áhrifa sálarorkunnar hætti að gæta. Byrjað var með 2 teninga, en siðan fa5rt sig upp á skaftið í 6, 12, 24, 48 og að lokum 96 í kasti. Og áhuginn óx við það að komast að raun um, að árang- urinn reyndist meiri eftir því sem teningunum i kasti fjölgaði °g varð beztur, þegar tala teninganna var komin upp i 96. Var þá um tima horfið að því ráði við tilraunir þessar, að láta jafn- an varpa 96 teningum í senn. Það virtist nú komið alveg ótvi- r<t'tt i ljós, að um góðan árangur tilraunanna réði mestu áhugi prófaðs á þvi, hvaða flötur teninganna kom upji, en ekki nein þekkt aflfræðileg lögmál. Þegar tilraunir fleiri manna voru fengnar lil samanburðar, kom hið sama i ljós varðandi fjölda teninga í hverju kasti. H. Þ. Frick gerði tilraunir, þar sem þau hjónin skiptust á um að Profa hvort annað. Þau byrjuðu á því að kasta 6 teningum í senn, síðan 12 og að lokum 24. Árangurinn varð betri, því Beiri sem teningarnir voru í hverju kasti, og reyndist verulega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.