Morgunn


Morgunn - 01.12.1970, Qupperneq 24

Morgunn - 01.12.1970, Qupperneq 24
102 MORGUNN mikill, er 24 var kastað i senn. Seinna fjölguðu bau teningun- um upp í 60, og árangurinn varð mjög góður. Ekki getum við þó fyllilega dregið ályktanir af þessum tilraunum sökum þess, að teningarnir, sem notaðir voru, voru ekki allir af sömu stærð. Hinu verður ekki neitað, að þessar lilraunir bentu síður en svo til þess, að hér væri um venjuleg aflfræðileg lögmál að ræða. Hér skal ekki lengra farið út í þessa sálma í bili. Aðrar rann- sóknir í þessar áttir munu verða framkvæmdar til þess að ganga úr skugga um það, hvort tala teninga í hverju kasti hafi ófrávíkjanleg áhrif á úrslit tilraunanna. En þegar hefur komið í ljós, að allt bendir til þess, að svo sé. Ef hér væri á annað borð um að ræða efnislega orku einvörðungu, mætti hins vegar við því búast, að árangur yrði þvi meiri því færri teningum sem kastað væri í senn. En sú hefur sizt orðið reyndin á. En til eru fleiri hliðar á þessu máli. Athygli hefur verið vakin á þvi, að það þurfi alls ekki að vera magn orkunnar, sem veldur því, að einn flötur teninganna kemur oftar upp en ann- ar. Þar gæti þvert á móti komið það til greina, að orkustraumar þessir séu þannig, að þeir hitti ekki nema einn og einn tening á fluginu og nái sambandi við hann. Og samkvæmt því er því haldið fram, að þeirri orku muni fremur mistakast að hitta, ef einn teningur er á ferðinni, heldur en ef mörgum er kastað samtímis. Gallinn við þessa skýringu er sá, að hér er rætl aðeins um það, hve oft sá flötur kemur upp, sem óskað er eftir, en hlut- fallstalan samkvæmt fjölda teninga í kasti ekki tekin með í reikninginn. 1 PK tilraununum var það sú hlutfallstala, sem ýmist stóð í stað eða hækkaði við breytta tölu teninga í hverju kasti. Að sjálfsögðu má gera ráð fyrir því, að veiðimaður, sem miðar á stóran hóp fugla á flugi, kunni að fá fleiri í skoti en ef aðeins er einn á flögri. Hins vegar hlýtur hann að búast við því að fá í skoti lægri hlutfallstölu af öllum hópnum, en ef skot- mark hans er einn fugl aðeins. Ef kenningin um það, að ork- unni mistakist oft að hitta teningana, er rétt, verða að sjálfsögðu fleiri teningar fyrir áhrifum frá henni í hvert sinn, ef mörg- um teningum er kastað samtímis, en hins vegar má búast við
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.