Morgunn


Morgunn - 01.12.1970, Side 26

Morgunn - 01.12.1970, Side 26
104 MORGUNN í sumum PK tilraunum hafa verið notaðir teningar af ólíkum stærðum til bess að komast að raun um það, hvort stærð tening- anna skinti nokkru máli. Einna beztar í flokki slíkra tilrauna voru þær, sem Frick gerði ásamt konu sinni, og áður hefur ver- ið minnzt á. Þau notuðu 24 teninga í hvcrju kasti. Helmingur þeirra voru meðal stórir, en hinir 12 miklu minni, en að öðru leyti af nákvæmlega sömu gerð. Stærri teningarnir voru helm- ingi stærri en þeir litlu. Niðurstaða tilraunanna varð sú, að með stóru teningunum fékkst helmingi betri árangur en með þeim litlu. Öllum teningunum, 24, var varpað úr sama ílátinu í einu kasti. Aðstæður allar og aðferðir voru nákvæmlega eins. Aðeins teningarnir voru misstórir. Og enn einu sinni varð nið- urstaðan öfug við það, sem við hefði mátt búast, ef framan- greindar tilgátur eðlisfræðinganna hefðu við réttmæt rök að styðjast. í einum tilraunaflokknum í Duke háskólanum voru notaðir teningar tveggja mismunandi stærða. Þar var teningunum varpað úr rafknúinni vél en ekki með handafli. Tveim tening- um var varpað í senn og með nákvæmlega sama hætti. Og annar teningurinn var jafnan ferfalt stærri en hinn, en að öðru leyti voru báðir að öllu leyti af sömu gerð. Árangur til- raunanna varð svo að segja hinn sami að því er snerti stóru teningana og þá litlu. 1 þessum vélkaststilraunum, eins og raunar líka í tilraunum Fricks, voru allar ytri aðstæður ná- kvæmlega þær sömu, hvort sem kastað var smáum teningum eða stórum. Aðrar sambærilegar tilraunir hafa leitl hið sama eða svipað í ljós, enda þótt aðstæður allar hafi ekki verið ávallt nákvæm- lega þær sömu. Þegar á heildina er litið varðandi allar þær til- raunir, sem gerðar hafa verið, bendir ekkert til þess, að það geti verið nokkur eðlisfræðilegur efniskraftur, sem veldur því, að í PK tilraunum kemur sú tala, sem sá, sem tilraunirnar eru reyndar á, hugsar um og óskar eftir, jafnan oftar upp á tening- unum en vera ætti, ef hending ein réði falli þeirra. I öðru lagi virðist stærð teninganna sizt hafa meira að segja en það hve mörg köst eru í hverri lotu. Það, að betur gekk með stóru ten-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.