Morgunn


Morgunn - 01.12.1970, Síða 27

Morgunn - 01.12.1970, Síða 27
M 0 R G U N N 105 ingana 1 tilraunum Fricks, hefur sennilega aðeins stafað af ]iví, að sú stærð hefur geðjast þeim hjónunum betur. Framlcvæmdar hafa verið tilraunir til þess að reyna PK hæfileika manna eða sálarorku, þar sem sá, sem reyndur er, er ekki sjálfur viðstaddur tilraunirnar, heldur dvelur skemmra eða lengra í burtu. Þær benda eindregið til þess, að ekki sé um efniskennda heldur sálræna orku að ræða. Ef hér væri aðeins orka heilans á ferðinni eða kraftbylgjur þaðan, ættu áhrifin á teningana að dofna eftir því, sem fjarlægðin væri aukin og árangurinn að verða minni. Þessa verður þó alls ekki vart i slikum fjarvistartilraunum. Einum flokki tilraunanna í Duke háskólanum var hagað þannig, að sá, sem prófaður var, stóð í 25 feta fjarlægð og hélt í spotta, sem tengdur var tækinu með leningunum í. Þegar hann tók í spottann, féllu teningarnir til jarðar. Ef þeim, sem prófaður var á þennan eða svipaðan hátt var sagt, að honum mundi ganga betur að hafa áhrif á það hvaða flötur kæmi upp á teningunum, ef hann væri svona langt í burtu og hann trúði því sjálfur i raun og veru, þá varð árangur tilraunanna mun meiri. Siðan voru tilraunirnar endur- teknar á þá lund, að nú var hann látinn vera inni i stofunni, þar sem teningunum var kastað, og honum talin trú um, að með því að vera þar, mundi árangurinn verða ennþá betri. Og nú brá svo við, að tilraunirnar í nálægð heppnuðust mun betur, en verið hafði í upphafi við sömu skilyrði, eða álíka og þegar hann var í 25 feta fjarlægð. Þessar tilraunir virðast því benda til þess, að fjarlægðin skipti engu máli, að minnsta kosti ef hún er ekki meiri en 25 fet. En til þess að ganga til fulls úr skugga um þetta atriði, þarf að gera miklu fleiri og ítarlegri til- raunir. Gerður hefur verið nákva'mui- samanburður á þvi, hvort þyngd teninganna og úr hvaða efni þeir eru gerðir hafi nokk- ur áhrif á árangur PK tilraunanna. Við fengum sérstaka vél- smiðju til þess að gera fyrir okkur teninga úr mismunandi efn- um, og svo nákvæmlega eins, að ekki munaði um hársbreidd á nokkurn veg. Sumir voru gerðir úr málmi, blýi, stáli eða áli,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.