Morgunn


Morgunn - 01.12.1970, Side 28

Morgunn - 01.12.1970, Side 28
106 MORGUNN aðrir úr Iré, hörðum viði eða mjúkum. Þegar svo þessar ólíku tegundir teninga voru notaðar við PK tilraunirnar, kom í ljós, að þyngstu teningarnir reyndust beztir til árangurs. Blý- og stálteningarnir gáfu bctri raun en álteningarnir. Og barðviðar- teningarnir gáfust betur, en hinir, sem gerðir voru úr linari og léttari viði. Reyndin varð sú, að það voru aðeins málmten- ingarnir, sem sýndu greinilega, að sá flötur, sem ætlazt var til, kom oftar upp í hverri tilraunalotu, en átt befði sér stað, ef hending ein hefði ráðið falli þeirra. Árangurinn, þegar tré- teningarnir voru notaðir, varð mun minni, en þó merkjanlegur. Flestum þeim, sem þessar tilraunir eru gerðar á, féll af ein- hverjum ástæðum betur við hina þungu málmteninga, en þótti hinir vera of léttir. Sennilega má ætla, að þetta ráði meiru um árangur tilraunanna heldur en það út af fyrir sig úr hvaða efni teningarnir eru gerðir. En það er enn eitt atriði, sem and- mælir þeirri tilgátu, að PK orkan sé venjuleg efnisorka, er lúti lögmálum aflfræðinnar. Loks hafa svo verið gerðar tilraunir um það, hvort lögun teninganna skipti nokkru máli. En frá sjónarmiði þeirra, sem aðeins telja að um efnislega orku geti verið að ræða í PK til- raununum, skiptir lögun þeirra teninga, sem notaðir eru, eðli- lega noklcru máli vegna þess, að teningar af einni gerð velta auðveldlegar og betur en aðrir. Sannleikurinn er þó sá, að við þessar tilraunir hefur ekki komið í Ijós, að lögun teninganna hafi nokkuð að segja. Við létum búa til fyrir okkur úr sama efni fjórar mismunandi gerðir teninga. Tveir voru með odd- hvössum hornum, tveir kúlulaga og með mjög smáum sléttum flötum og aðrir tveir og tveir þar mitt á milli. Tilraunirnar voru gerðar á þá lund, að fyrst voru aðeins notaðir fjórir ten- ingarnir, sem líkastir voru kúlu að lögun, en síðan hinir fjórir með stórum flötum og hvassari hornum. Árangur beggja til- raunaflokkanna varð svo að segja nákvæmlega hinn sami. Lög- un teninganna virtist því engu máli skipta. Og bendir þetta enn til þess, að tilgáturnar um náttúrlega efnisorku séu haldlausar að því er PK fyrirbærin snertir. 1 PK tilraununum hafa flatir hlutir einnig verið notaðir svq
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.