Morgunn


Morgunn - 01.12.1970, Side 31

Morgunn - 01.12.1970, Side 31
MORGUNN 109 sem óskað er eflir, kemur oftar upp en líkindareikningur segir Rl um. Hann er gæddur skynsemi, sem beinlínis hefur þann tilgang að koma bessu til leiðar. Hann starfar samhliða og samtimis þeirri efnisorku, sem veldur falli og veltu hvers ten- mgs, og sýnist beina henni að ákveðnu marki og samkvæmt vissum tilgangi. Af þessu er helzt að ráða, að þessar tvær teg- undir orku, sú efnislega og sálræna, orki hvor á aðra, en svi sálræna fái oftar yfirhöndina. PK. orkan er því ekki bein áhrif heilans á teningana. Það er ekki efnisstarf heilafrumanna, heldur óefniskennt afl sjálfs hugans, sem ræður þvi hvaða tala kemur upp á teningnum. Við höfum enn enga hugmynd um hvernig þessi sálarorka get- ur haft bein áhrif á efniskennda hluti eins og teningana. Okkur er það hvdin ráðgáta, alveg á sama hátt og það, hvernig hugs- unin fer að því að hafa sin áhrif á efnisfrumur heilans. En að því er PK rannsóknirnar og tilraunirnar snertir, þá rná segja, '0 gátan um samskipti efnis og anda komi þar fram í ein- faldri mynd, sem auðveldara sé að rannsaka með tilraunum, en það samband, sem á sér stað á milli hugsunarinnar og heila- frumanna. Þetta er þó ennþá aðeins von, en ekki vissa. En hún er engan veginn óskynsamleg né ástæðulaus. PK fyrirbærin setja okkur í mikinn vanda, margháttaðan og erfiðan. Árangur tilraunanna hefur ekki leitt i ljós þetta afl eða þennan hæfileika nenva að litlu leyti, og raunar aðeins snefil af honum. En þannig hefur það einnig verið í upphafi um ýmsar tegundir efnisorkunnar. Þar lvefur ekki verið nema um örlítinn og óljósan vott að ræða í fyrstu. Það þarf ekki alltént mikið til að koma ákveðnum fyrirbærum af stað. PK fyrirbærin hafa aðeins komið óbeint í ljós i áhrifum sínum á efnið. En hið sama má segja um mikið af okkar visindalegu þekkingu í seinni tið. Hún hefur fengizt óbeint og fyrir rök- retta afleiðslu frá því, sem þegar var komið sýnilega i ljós. Þannig hefur verið um kjarna öreindanna, ýmislegt í erfða- fræðinni og raunar í efnafræðinni líka. .Tafnvel stjörnufræð- mgarnir og jarðfræðingarnir hafa i raun og veru aldrei getað
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.