Morgunn


Morgunn - 01.12.1970, Side 32

Morgunn - 01.12.1970, Side 32
110 MORGUNN séS það, sem þó má kalla þeirra stærstu uppfinningar. Þetta eru afrek andans, sem ekki verður þreifað á með höndunum fremur en PK orkunni. Að sjálfsögðu eru þau leidd af sýni- legum staðreyndum. En það sama er einnig að segja um PK. Hinn minnsti vottur af nýrri þekkingu, jafnvel þótt óljós sé, getur reynzt afar mikilvægur og afdrifaríkur vísindamannin- um. Hagnýt notkun hans og ábatavænleg er svo allt annað mál. Til hvers mun sannanleg tilvist sálarorkunnar leiða? Hún sýnir, að hugurinn eða sálin, sem ekki er efniskennd, hefur eigi að síður sýnileg áhrif á efniskennda hluti. Og enda þótt ekki hafi tekizt að sanna þá hluti enn nema í smáum stíl, þá bendir allt til þess, að þessi andlega orka sé hafin yfir lögmál efnisins. Og hvað er það þá, sem stjórnar þessari orku? Og hvaða takmörk eru henni sett? Ef það er rétt, að þar skipti hvorki stærð efnishlutanna, efni þeirra, lögun þeirra og fjöldi þeirra né heldur fjarlægðir neinu máli, hvað er það þá, sem þar einkum kemur til greina? Yfirleitt þurfa nú allar þessar spurningar frekari rannsókna. En á þessu stigi málsins er unnt að segja það, að með upp- götvun PK orkunnar er stigið eitt af hiinum stærstu sporum á leið okkar til skilnings á raunverulegu eðli mannsins og stöðu hans i alheiminum. Og þetta skref er í fullu samræmi við þau spor, sem áður liafa stigin verið á þessum sviðum, svo sem dul- skyggni rannsóknirnar. PK orkar beint á efnislega hluti. Dul- skynjunin veitir hinum skyggna þekkingu án skynjunar með hinum venjulegu skynfærum efnislíkamans. Hvert er grund- vallarsambandið hér á milli þessara dulrænu fyrirbæra, sem virðast vera ólík að verulegu leyti? Og hvar á að skipa þeim sess á bekk hinnar kerfisbundnu heildar náttúrunnar? Hér verðum við að rekja slóðina til eðlilegra tengsla þessara ný- uppgötvuðu staðreynda við það, sem þegar er fundið, rannsak- að og viðurkennt, og skipa því þar þann sess, þar sem það á bezt heima.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.