Morgunn


Morgunn - 01.12.1970, Page 35

Morgunn - 01.12.1970, Page 35
MORGUNN 113 sáu. Þessu man ég auðvitað ekld eftir, og geri ég ráð fyrir að þetta hafi horfið að miklu leyti, þvi sem harn man ég ekki oft eftir að ég sæi það, sem óeðlilegt var, að undanteknum tveim konum, sem oft voru hjá mér, þegar ég var ein, einkum þó þeg- ar ég var lasin, sem oft kom fyrir. Ég held, að mér hafi þótt þetta ósköp eðlilegt, var ekkert lirædd við þær. Þó stóð mér frekar stuggur af annarri þeirra. IIiiu var roskin kona, lág vexti og gildvaxin. Andlilið var ekki frítt, en einbeitt — svip- urinn fremur harður. Hún var svartklædd, en hvit brydding eða kragi í hálsmál og dökkur „kappi“, sem kallað var, á höfði. Hárið slétt, skipt í miðju. Hin konan var kornung, há og grönn. Andlitið ákaflega bjart og frítt, augun stór og dökk. Hún var í skikkju eða hjúp, hvítri, og eins og hlæju yfir hárinu, sem lá mður með vöngunum. Blæjan var lika hvit. Aldrei gerði ég mer grein fyrir háralitnum. Þessar tvær konur komu alltaf saman inn i herbei'gið eða voru þangað komnar áður en ég vissi af. Eldri konan kom hægra megin við mig, stóð oft við fótagafl, ef ég lá í rúminu; hin stóð við vinstri öxl. Áhrifin voru svo gagnólik frá þessum tveim verum, — gustur frá þeirri eldri, en blíða og mildi frá hinni. Fannst mér stundum jafnvel eins og hún færi mjúkum höndum um mig alla vinstra megin. Þá yngri kallaði ég Huld. Hefur þar liklega verið um áhrif ^rá álfasögum að ræða, því snemma fylgdist maður með alls konar sögum og ævintýrum. Sú eldri var nafnlaus. Svo vænt þótti mér um, þegar Huld birtist, að ég gerði mér að góðu, þó hin væri með. Margt talaði ég við Huld og fannst hún og oiamma bezt skilja gleði mina og sorgir. Þessar tvær verur sá ég og fann alltaf öðru hvoru fram að Lvítugsaldri. En síðan kom aldrei fyrir, að ég sæi þær, og hef eg þó stundum reynt að ímynda mér, að Huld liafi aldrei yfir- gefið mig alveg. Éinu sinni, þegar ég var barn, var frú Þórey frá Reykhólum a ferð á Isafirði og gisti hjá okkur, enda var hún náfrænka löður mins. Mamma sagði henni frá þessum kunningjum min- um. Var hún með getgátur um eldri konuna, að hún væri ein- 8
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.