Morgunn


Morgunn - 01.12.1970, Qupperneq 46

Morgunn - 01.12.1970, Qupperneq 46
124 MORGUNN og hress í bragði. Hún hraðar sér fram i forstofuna og opnar bréfakassann um leið og hún segir með sigurhrós í svipnum: „Þau eru komin! Þau eru komin! Og nú veit ég, að ég fæ góðar fréttir, þvi mig dreymdi mömmu i nótt“. Og það stóð heima. Rréf frá pabba voru i kassanum. Geðs- liræringarnar ætluðu að yfirbuga hana í bili. En lmn náði fljótt valdi yfir sér, settist niður og fór að lesa bréfin. Augu hennar ljómuðu af fögnuði. Bréfin voru frá pabba. Skipið hafði strandað við Falklandseyjar, er hann var á leið- inni heim. Engar samgöngur voru við eyjarnar, nema cf kaup- skip rákust þangað endrum og eins. Skipbrotsmennirnir urðu því að sitja þar sem þeir voru komnir, þangað til gæfan að lok- um varð þeim svo hliðholl að senda þeim farkost. En ferðin lieim til Englands gekk seint. Þó heimtum við pabba heim úr þessum hrakningum skömmu eftir að mamma fékk bréfin. Ég var einkadóttir foreldra minna. Þess vegna var ég cnn- þá hændari að þeim. Og þess vegna gafst mér oft tækifæri til þess að heyra þau tala saman um ýmsa einkennilega atburði á meðan ég lézt vera að skoða myndabækur eða leika mér að brúðunni minni. Ég komst að raun um ]iað, að mömmu dreymdi ævinlega mömmu sína, ef pabbi var í ferðalögum að heiman. Og þá brást það ekki, að daginn eftir fékk hún annað- hvort bréf frá honum eða símskeyti. Og i þetta skipti, jiegar heimkoma hans dróst svona lengi og henni tókst ekki að láta sig dreyma ömmu, hvernig sem hún reyndi, þá varð hún svo hrædd um það, að eitthvað lilyti að vera að pabba. En svo |ieg- ar hana loksins dreymdi mömmu sína, varð hún þegar í stað vonglöð og hress, enda komu bréfin frá honum daginn eftir. Mamma hafði hlotið strangt uppeldi. Foreldrar hennar, sem voru skozkir, voru mjög siðavandir. Og ég hygg, að mamma mundi alls ekki hafa viljað láta bendla sig við spíritisma eða neitt þessháttar. Hún var þakklát fyrir drauma sína og sýnir, en braut ekki heilann um það að öðru leyti. Og ekki vildi hún, að þetta væri á orði haft utan veggja heimilisins. Þetta var nú einu sinni svona, og það tók þvi ekki að hafa orð á þvi útí frá við aðra, sem ekkert kom bað við,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.