Morgunn


Morgunn - 01.12.1970, Síða 48

Morgunn - 01.12.1970, Síða 48
126 MORGUNN degi. Og stuttu eftir að ég fermdist, fékk hún mig til að takast á hendur smóbarnakennslu í sunnudagaskólanum. Enginn mundi hafa talið mömmu veiklaða á nokkurn hátt. Trú hennar var einlæg, en öfgalaus. En hún „vissi“ og „sá“ ýmislegt, sem öðrum var hulið og treysti slíkri reynslu örugg og efalaus. Og þetta hafði þau áhrif á mig, barnið, að ég leit á þetta sömu augum og hún, fannst það vera sjálfsagt og eðlilegt. Svo komu skólaárin. Ég sökkti mér niður í námsgreinarnar, einkum þó söng og hljóðfæraleik, sem ég var mjög gefin fyrir. Mamma var því að mestu leyti ein um „sýnir“ sínar þau árin. En svo sendi einhver mér kennslubók í lófalestri og ég drakk hana i mig með óskiptum áhuga. Ég fór að gamni mínu að biðja skólasystur minar að lofa mér að lesa í lófa þeirra og sjá þar skapgerð þeirra og hæfileika. Þetta varð fljótt upp- áhaldsleikur okkar. En svo smátt og smótt og án þess að ég gerði mér grein fyrir því, varð þessi lófalestur meira en stund- ar gaman, og ýmislegt tók að koma þar í ljós, sem vakti furðu. Ef ég sökkti mér gjörsamlega niður i það, að rýna í linurnar í lófa manna, fór ég beinlínis að „sjá“ hitt og þetta, og ósjálfrátt kom ýmislegt fram i hugann. Ég sagði frá þessu af því að ég „vissi“ það og án þess að geta gert grein fyrir hvernig á því stóð. Þetta var ekki lófalestur í raun og veru. Skyndilega var brugðið upp fyrir mér myndum. Ég sagði bara frá því, sem ég sá. Og stúlkurnar urðu standandi hissa. Þær gátu ekki þagað yfir þessu en sögðu fró því heima hjá sér. Þannig barst þetta út og varð til þess, að ég var sárbeðin að koma til Liverpool og lesa þar í lófa ó samkomu, sem haldin var til styrktar sjómönnum. Ég varð bæði hissa og fegin, að mamma skyldi leyfa mér að fara. En hún setti það upp, að ein- hver, sem hún þekkti vel, færi með mér, og að ég mætti enga borgun þyggja. Evelyn Kynaston, sem var nokkru eldri en ég, og ein af beztu vinstúlkum okkar mömmu, tók fúslega að sér að fara með og vera mér til aðstoðar. Við klæddum hana í egypzkan búning og létum hana standa fyrir framan tjald- dyrnar — því ég var þarna i skrautlegu tjaldi. Hún hélt á rauðum flauelspoka, sem hún safnaði í aðgangseyrinum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.