Morgunn


Morgunn - 01.12.1970, Side 49

Morgunn - 01.12.1970, Side 49
MORGUNN 127 Við fengum afar mikla aðsókn, og ég sökkti mér svo niður i starfið, að ég gleymdi tlmanum og biðröðinni fyrir framan tjaldið, sem stöðugt lengdist eftir því sem á daginn leið. Marg- ir pöntuðu að komast að aftur daginn eftir, því þetta stóð í tvo daga. Fréttin um lófalestur minn barst frá manni til manns. Flauelspokinn var orðinn býsna þungur, þvi margir voru svo ánægðir, að þeir greiddu miklu meira en upp var sett. Fyrri daginn, um þrjúleytið, kom lagleg dökkhærð stúlka i fölbláum kjól inn í tjaldið og bað mig i öllum bænum að vera Hjóta að lesa í lófa sinn, því hún ætti að syngja einsöng á samkomunni eftir liálfa klukkustund. Hún var kvik í hreyf- ingum, ung og glaðleg. Ég bað hana að rétta fram hendurnar og tók að segja henni, hvað línurnar í lófunum gæfu til kynna. Allt í einu fór ég að „sjá-“ Og óðar en ég vissi af sagði ég við hana: „Þú ætlar að giftast manni, sem þér þykir ekkert vænt um. Hann er efnaður og er á förum til útlanda. Þú ert að hugsa um að fara með honum, en þó elskar þú annan mann. 1 öll- um bænum gerðu þetta ekki. Hugsaðu þig vel um. Þú átt á hættu að eyðileggja þitt eigið líf og jafnvel tveggja eða þriggja annarra11. Hún spurði hvort ég þekkti sig eða vissi hvað hún héti. Ég sagði auðvitað nci við því. Þá sagðist hún þurfa að flýta sér og rauk út úr tjaldinu. Næsti maður beið, og ég gleymdi gjörsamlega stúlkunni i bláa kjólnum. Klukkan var langt gengin í fimm. Ég var orðin þreytt og mig sárlangaði i tesopa. T því kemur inn ungur mað- ur og biður mig að lesa í lófa sinn undir eins, því hann þurfi að ná eimlestinni, sem fari eftir fáeinar mínútur. Ég hætti að hugsa um teið en tók til óspilltra málanna. Allt í einu fór ég að „sjá“. Ég sagði honum, að hann yrði að gæta sín vel að missa ekki stúlkuna, sem hann elskaði. Þótt hún væri nú heitin öðrum, þætti henni þó enn vænt um hann. Ég sagði honum, að bún væri alveg á förum til útlanda, og ef hún færi þangað, Juundi hann aldrei sjá hana framar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.