Morgunn


Morgunn - 01.12.1970, Page 50

Morgunn - 01.12.1970, Page 50
128 MORGUNN Hann þakkaði mér fyrir, brosti dálítið efablandinn á svip- inn og hvarf síðan í mannþröngina fyrir utan. Daginn eftir komu þau á ný, bláklædda stúlkan og ungi mað- urinn, og gera orð eftir mér. Þau biðja um að fá að segja við mig nokkur orð í einrúmi. Það geislaði af þeim gleðin og ham- ingjan. Þau sögðust vera komin til þess að þakka mér. Ég varð öldungis hissa, en beið átekta. Stúlkan skýrði mér nú frá þvi dálitið undirleit, að hvm hefði trúlofazt manni, sem lienni að vísu féll vel við, en hann hefði þó ekki unnið ást hennar, því hún sagðist alltaf hafa elskað unga manninn, sem nú stæði við hlið hennar. Hann var líka bálskotinn, en hafði ekki haft kjark til að játa henni ást sína fyrr en nú, er þau höfðu borið saman bækurnar um það, sem ég hefði lesið i lófa þeirra beggja. Og nú voru þau harðtrúlofuð og hamingjusömust allra á jörð. Ég bað þau að taka ekki lófalestur minn allt of hátíðlega. En þau bara hlógu og sögðu, að allt hefði staðið heima, sem ég sagði þeim. Og nú væru þau ósegjanlega sad og glöð, þar sem allt væri nú fallið í ljúfa löð á milli þeirra. Þau buðu mér meira að segja í brúðkaupið, þegar þar að kæmi. Og ég fór, og það var reglulega skemmtilegt. Ég hitti þau aftur eftir þrjátíu ár. Þau áttu þá uppkomna sonu. En þau voru enn jafnskotin hvort í öðru og sögðust aldrei geta fullþakkað skólastelpunni, sem las í lófa þeirra beggja í tjaldinu forðum, því henni ættu þau lífsgæfu sína að þakka. Orðrómurinn um lófalestur minn barst út, og ég liafði bók- staflega engan frið fyrir fólki á öllum aldri, sem alll af var að bjóða mér heim til sín og þrábiðja mig að lesa í lófa. Ég hafði síður en svo gamnn af þessum heimboðum og kom heim dauð- uppgefin á sál og líkama. Einstöku menn misnotuðu gáfu mina og spurðu mig um það, sem betur hefði mátt kyrrt liggja. Þeg- ar mamma komst að því, fyrirbauð hún mér að lesa í lófa framar. Samt fór það nú svo nokkrum mánuðum seinna, að ég byrj- aði á þessu að nýju. Prestur nokkur, — hann var aldavinur bróður Evelyn Kynaston, sem líka var prestur — skrifaði þess-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.