Morgunn


Morgunn - 01.12.1970, Síða 56

Morgunn - 01.12.1970, Síða 56
134 MORGUNN sitt hvora lögun, en stœrð hvors um sig gelur verið afar mis- jöfn. Sum orð eru óendanlega löng og mjó eins og timinn. Sum eru lítil og lágkúruleg eins og þiifan, önnur eru hærri en fjöll- in. Sum eru heit eins og ástin, önnur köld eins og hatrið. 1 þessu sambandi er einnig nauðsynlegt að gera sér grein fyrir því, að því stærra sem orðið er og víðfeðmara, þvi örð- ugra er að gera sér fulla grein fyrir innihaldi þess. Innihald orðsins Guð er stærra og mikilfenglegra en mannshugurinn getur gert sér grein fyrir eða skýrt. Allar tilraunir mannanna til þess að skýrgreina Guð verða aðeins til þess að smækka hann og takmarka. Svipuðu máli gegnir um orðið hugsjón. Það er ekki hægt að skýrgreina það eða segja nákvæmlega til um það, livað i þvi felst. Allar tilraunir í þá átt hafa aðeins orðið til þess að mis- þyrma hugsjónunum og afskræma þær. Þær tilraunir hafa æv- inlcga mistekizt, að því er ég bezt veit. Og það sem verra er, þær hafa þráfaldlega orðið heinlinis til skaða og tjóns. Mun ég víkja að hví nánar seinna. Hugmynd og hugsjón eru sitt hvað, og má ekki rugla þessu tvennu saman. Hugmyndin virðist fæðast i huga mannsins sjálfs, taka þar smátt og smátt á sig skýrari og gleggri mynd og þá gerð, sem tiltöhdega er auðvelt að lýsa og einnig að fram- kvæma í verki að meira eða minna leyti. Hugsjónin er aftur á móti utan og ofan við manninn. Og henni virðist að þvi leyti svipa til regnbogans, að það er ekki unnt e.ð höndla hana. Hún færist jafnan á undan manni ofar og hærra, því meir sem hann keppir í áttina til hennar. Hinni hæstu hugsjón verður aldrei náð. Hún er eins og stjarnan á himni, sem lýsir vegfarandan- um og visar honum leið, ekki áfangi þar sem maður gistir að kvöldi. Sennilega er það einkum þess vegna, að þær eiga í sér það dulfulla seiðmagn, sem heillar og hrífur hvern þann, sem kemur auga á þær, hvetja hann og draga hann að sér, likt og tignir tindar, sem hæst ber við himin sjálfan. I hessu er máttur þeirra fólginn og einnig gildi þeirra fyrir lif mannsins, lífs- stefnu hans og þroska. Hugmyndir fæðast. Hugsjón virðist aftur á móti vera til frá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.