Morgunn


Morgunn - 01.12.1970, Qupperneq 59

Morgunn - 01.12.1970, Qupperneq 59
M OIIG U N N 137 ur þó aldrei náð. Það er búið að gera hana að kenning eða játn- ing, sem um er deilt og barizt. Af þessu leiðir, að mennirnir í hringnum hætta að heyra kall hugsjónarinnar, sem þeir enn nefna svo, heldur gerast verjendur hennar gagnvart þeim, sem þeir telja óvini liennar. En til þess verða þeir að snúa sér við i allar áttir frá hugsjóninni. Hún er ekki lengur framundan, lieldur á bak við þá. Þeir snúa bakinu við henni. Og þá verður að sjálfsögðu aðalatriðið að safna liði til þessarar baráttu og efla flokkinn fyrst og fremst að vopnum, völdum og fé. Sagan sýnir, að viða hefur þetta tekizt framar öllum vonum. Skylt og rétt er að viðurkenna það, að í þessu baráttuliði eru og hafa jafnan verið menn, sem ekki hafa misst sjónar á hinni upphaflegu hugsjón. En þeir yfirgefa þó yfirleitt ekki flokkinn cða söfnuðinn, en reyna í lengstu lög að telja sér trú um, að verið sé að vinna fyrir hugsjónina, þrátt fyrir allt. Þeim dylst, að þetta er fyrst og fremst orðin barátta á milli manna og snýst, eins og allar þeirra styrjaldir fyrst og fremst um eigin hags- muni og forréttindi, auð og völd. Fyrir kemur, að einhverjum þessara manna, sem í hjarta sínu finnst, að hinn rétti staður hugsjónarinnar eigi jafnan að vera framundan, en ekki að baki þeirra, sem henni unna, verð- ur það að líta við til þess að gá að hugsjóninni, hversu langt hún nú muni vera að baki vígstöðvanna. Og þá bregður svo undarlega við, að hann kemur þar hvergi auga á hana. Hún er ekki þar. Hún er aldrei á eftir mönnunum. Hún er ævinlega á undan þeim. Ef til vill hefur hann djörfung til að segja félög- um sinum frá þessu, vitandi þó, að fyrir vikið verði honum út- skúfað og hann ofsóttur. Ef til vill þykir honum skynsamlegra og áhættuminna að þegja og láta eins og ckkert sé. Það fer eftir upplagi hans og skapgerð. Ég hef verið að rekja hér að framan í höfuðdráttum fremur dapurlega sögu. Sjálfur kysi ég af heilum hug, að mér hefði orðið það á, að fara hér með rangt mál og að minnsta kosti stórlega ýkt. En því miður fæ ég ekki betur séð en að sagan sé rétt í öllum mcginatriðum, hafi gerzt hvað eftir annað á liðnum öldum og eigi sér viða stað enn þann dag í dag. Og sagan hlýt-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.