Morgunn


Morgunn - 01.12.1970, Qupperneq 60

Morgunn - 01.12.1970, Qupperneq 60
138 MORGUNN ur að enda þannig, þegar menn í stað þess að hafa hugsjónirn- ar að leiðarljósi og sœkja einhuga fram í áttina til þeirra, reyna að slá hring um þær, gera þær að bitbeinum til þess að deila um og rífast og telja sig að lokum vera að berjast fyrir þeim með því að snúa bökunum að þeim i sókn og vörn. En þetta láta hugsjónirnar ekki bjóða sér til lengdar. Eðli sínu sam- kvæmt gera þær til okkar þá ófrávíkjanlegu kröfu, að vera frjálsar og í fararbroddi. Þær láta ekki troða sér i poka né láta mennina toga sig í bandi á eftir sér eins og sleða, né heldur bera sig á bakinu. Á þessari öld gróðahyggjunnar, tækninnar og vélvæðingar- innar hcfur skapazt nýtt viðhorf manna lil hugsjónanna. Frá upphafi vega hefur mönnum verið ljóst, að i þeim býr undur- samlegt afl og kraftur. Þær hafa aðdráttarafl, sem orkar á mennina, líkt og sólin orkar á þessa jörð. 1 þeim býr meiri kraftur en i hæstu og vatnsmestu fossum. Og hvað er þá eðli- legra en að framtakssamir menn, þyrstir í fé, frama og völd, komi auga á þetta? Er ekki hægt að notfæra sér þetta afl? Er ekki unnt að virkja hugsjónirnar og láta þær vinna fyrir sig? Þetta hefur verið fromkvæmt. Og það hefur borið tilætlaðan árangur. Stundum hafa verið stofnuð hlutafélög um þessar virkjanir hugsjónanna. Stundum nær þar einn maður öllum yfirtökum. Sá lætur gjarnan nefna sig leiðtoga eða „fúhrer“ þjóðar sinnar til þess að varpa með því fölskum Ijóma á þá hugsjón, sem hann hefur afskræmt og fjötrað við valdasjónar- mið sin og hagsmuni. Um þessar stórvirkjanir hugsjónanna til þess að ná valdi yfir heilum þjóðum og æsa þær til óhæfuverka undir meira og minna fölsku vfirvarpi, skal hér ekki rætt frekar. Þær eru kunnari en frá þurfi að segja. Og raunar má i hverju þjóðfélagi sjá ýmsar smærri virkjanir af þessu tagi, og á ólikum sviðum. Þá er venjulega ekki virkjaður nema lítill hluti hugsjónarinn- ar. Þar cr hvorki notuð öll fallhæðin né heldur vatnsmagnið, svo haldið sé áfram að nota líkinguna um fossinn og hugsjón- ina, enda þótt ófullkomin sé. Meðalmaðurinn er oft býsna lag- inn við að telja mönnum trú um, að hann sé boðberi hárra hug-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.