Morgunn


Morgunn - 01.12.1970, Side 75

Morgunn - 01.12.1970, Side 75
MORGUNN 153 áhorfendum mun þvert á móti fjölga hér með hverju ári. Menn viðurkenna það með réttu, að þar er margt ágætt efni, gagnlegt, fræðandi og skemmtilegt á ferðinni og oft í aðgengi- legu formi. Gagnrýnin á það, sem þessi furðutæki flytja okk- ur, hvort heldur hún er rétt eða röng, sanngjörn eða ósann- gjörn, stafar yfirleitt af því, að menn kjósa að fylgjast með því, sem þar er flutt, stendur engan veginn á sama um það, sem þar er á boðstólum, gera sér ljóst, að þarna er, eða að minnsta kosti getur verið um ein allra áhrifamestu tækin til margháttaðrar fræðslu, menningar og mannbóta að ræða. Ég er hljóðvarpi og sjónvarpi þakklátur fyrir margt, og ég veit, að svo er um þjóðina alla. Hins vegar efast ég um, að æskilegasta þróun þess sé áframhaldandi lenging dagskrártim- ans, unz glamrað er allan sólarhringinn. Hitt met ég meira, hvernig og hvers háttar það er, sem þessi tæki flytja okkur. Ég hef þá skoðun, að það sé ekki aðeins æskilegt, heldur eðlilegt og raunar sjálfsagt, að á öllum sviðum sé stefnt að þvi að ná lengra og hærra því, sem er, og gera jafnvel það góða betra en það var. Batnandi manni er bezt að lifa, einnig batnandi bók- menntum og listum og batnandi útvarpi. Þess vegna er það í mínum augum fullkomið álitamál, hvort okkur væri það betra að vera alfullkomnir, heldur en hitt, að vera á margan hátt breyzkir og syndugir, en eiga jafnframt hæfileikann til þess að verða vaxandi menn og batnandi — og nota þann hæfileika eftir beztu getu. Og ég hef óbilandi trú ó útvarpinu til fram- fara og góðra hluta og jafnframt trú á hinu, að minnsta kosti með þessari þjóð, þurfi slík framför engan veginn að verða á kostnað bókarinnar. Hér muni batnandi útvarp og batnandi bókmenntir geta staðið hlið við hlið og beinlínis stutt hvort annað. Og mér virðist sú reynsla, sem þegar er fengin, benda ótvírætt í þá átt. Æskilegt hefði verið að geta hér þeirra helztu bóka, sem þeg- ar eru komnar hér á bókamarkaðinn eða von er á fyrir þessi jól. En til þess er því miður ekki rúm í ekki stærra tímariti en Morgunn er. I því efni verð ég því að taka það róð, að minnast fáum orðum á þær bækur einar, sem snerta þau mólefni, sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.