Morgunn


Morgunn - 01.12.1970, Síða 78

Morgunn - 01.12.1970, Síða 78
156 MORGUNN hafði hann hlustað á hádegisútvarp og svo lagt sig. Hann bjó innst inni í dölum Eyjaf jarðar og kom engin frétt um lát hans, hvorki í blöðum né útvarpi, fyrr en nokkrum dögum síðar. Fregnin um lát hans kom mér ekki á óvart. Það var líka likt honum að vilja koma við hjá mér áður en hann héldi lengra áleiðis. Þótt hann vœri 18 árum eldri en ég, var alltaf svo kært með okkur. Hina frásögnina hefur ritað Hulda S. Helgadóttir, og er hún á þessa leið: Það er hráslagalegur siðsumardagur árið 1966. Ég hraða för minni norður Snorrabrautina, og erindi mitt til Reykjavíkur í dag er að vera til aðstoðar á miðilsfundi hjá Hafsteini Björns- syni að Laugavegi 76. Hinn aðstoðarmaðurinn er Ulfur Ragn- arsson læknir. Einn fundargesta er langt að kominn, miðaldra fræðimaður af dönskum ættum, og hlaut hann uppeldi sitt á meðal inn- fæddra Eskimóa á yztu mörkum hins byggilega heims í Græn- landi. Fundurinn hefst á venjulegan hátt með því, að við biðj- um sameiginlega bæn og syngjum sálminn: „Á hendur fel þú honum . . .“. Að þvi loknu er miðillinn fallinn i dásvefn og stjórnendur hans taka að tala við okkur. Prófessor Svend Frederiksen skilur vitanlega ekki orð i ís- lenzku, enda er hann hér á ferðalagi með aðeins nokkurra daga viðdvöl, en Úlfur læknir túlkar jafnóðum á dönsku hinar kjarn- góðu lýsingar Finnu og Runólfs, og ég sé, að gesturinn fylgist með af lifandi áhuga. Það væri líka synd að segja, að vinir hans, sem fluttir eru yfir landamærin, láti þetta tækifæri ónotað til að láta hann vita af nærveru sinni. Hjá honum er lýst stórum hópi fólks, og í beint samband til hans kemur fólk, sem talar við hann á dönsku, og hann ræðir við það á því máli. Hann lætur i ljós ánægju sína, og mér finnst jafnvel eins og hann hafi tæplega búizt við svo undraverðum árangri af för sinni á fund ís- lenzka miðilsins. En undrun hans átti eftir að verða ennþá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.