Morgunn


Morgunn - 01.12.1970, Blaðsíða 79

Morgunn - 01.12.1970, Blaðsíða 79
MORGUNN 157 meiri, þegar Runólfur fer að lýsa hjá honum hópi Grænlend- inga, sem hingað eru komnir og sýna sig í hinum sérkennilega fatnaði, sem er okkur algjörlega framandi, en Runólfur lýsir af íslenzkri nákvæmni, og próf. Frederiksen kannast við hverja flik. Þeir sýna Runólfi hundasleða sína og kajaka, og hann nefnir nöfn, sem hljóma í eyrum mér eins og óskiljanlegt fuglakvak, en próf. Frederiksen lyftist í sætinu af hrifningu. Hann þekkir þetta fólk og átti við það dagleg samskipti í æsku sinni, áður en það fluttist af okkar tilverusviði, og nú er það komið til hans á framandi grund og i ókunnu umhverfi, með aðstoð manns, sem búinn er þeim sjaldgæfu hæfileikum, sem hann hafði lang- að svo mikið til að kynnast. Allt í einu segir Runólfur: „Það er einn hérna, sem langar óskaplega mikið til að tala við þig. Ég held ég verði að reyna, hvort hann nær ekki tökum á þessu“. Um leið fer hann úr sambandinu og „í gegn“ kemur vera, sem á auðsjáanlega erindi við hinn útlenda gest okkar. Þarna verða miklir fagnaðarfundir, og við verðum vitni að því, að af vörum miðilsins hljómar hið sérstæða mál grænlenzku Eski- móanna, sem enginn Islendingur kann. Próf. Frederiksen svar- ar á sama máli, og þeir skiptast á nokkrum setningum. Við, sem þarna sitjum, finnum, að ennþá einu sinni höfum við orðið vitni að sérlega merkilegu atviki á fundi hjá Hafsteini Rjörnssyni, atviki, sem við munum aldrei gleyma og sannar okkur áþreifanlega hina fágætu miðilsgáfu hans. Ég vil taka það fram til þess að fyrirbyggja hugsanlegan misskilning, að ofanskráð frásögn er eina atriðið, sem ég hef skrifað upp af öllum þeim fjölda merkilegra sannana, sem ég hef orðið áheyrandi að í margra ára sitjarastarfi hjá Hafsteini. Ég hef ávallt álitið starf mitt þar vera trúnaðarstarf og hef þess vegna fyrir venju að segja aldrei frá neinu, sem snertir fundargesti og einkamál þeirra, en sterkustu sannanirnar um návist framliðinna vina og vandamanna koma einmitt fram í sambandi við einkamál. En þar finnst mér þagmælska „sitjar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.