Morgunn


Morgunn - 01.12.1970, Page 80

Morgunn - 01.12.1970, Page 80
158 MORGUNN anna“ vera svo mikils virði, að þá þagnarskyldu megi ekki rjúfa. Við þessa frásögn Huldu S. Helgadóttur bætir Ulfur Ragn- arsson eftirfarandi: Ég man eftir flestu, sem á er minnzt í frásögninni hér að framan, og er þar rétt með farið. Svend Frederiksen, prófessor i Eskimóafræðum, er nú horf- inn á vit þeirra, sem hann hitti á fundinum 1966. Ekki er mér kunnugt um, hvort hann færði i letur það, sem þar gerðist, en þykir sennilegt, að hann hafi punktað það niður, því að hann var siskrifandi. Ég minnist þess, að próf. Frederiksen sagði mér, að mað- urinn, sem talaði grænlenzku af vörum miðilsins, hefði verið seiðmaður (ándemaner) í lifanda lifi. Kom hann einkennilega vel í gegn. Hver veit, nema hann hafi notið æfingar, sem hann aflaði sér í jarðvistinni með þeirri tegund „miðilsstarfs“, sem hann iðkaði þá? Maður þessi var talinn stórvitur, og sóttu menn til hans ráð og styrk við þau frumstæðu kjör, sem þá ríktu í Grænlandi. Hann var hafsjór af fróðleik og átti m. a. þekkingu á sérkennilegu „andamáli", sem próf. Frederiksen var mjög annt um að væri skráð og skilið, áður en allir væru horfnir héðan, sem til þess þekktu. Á þessum leifum ævafornra trúarbragða, sem nú eru liðin undir lok, átti prófessor Fre- deriksen einstæðan skilning, og svo segir mér hugur, að sonur danska kennarans, sem starfaði eitt sinn á yzta hjara heims- byggðar, hafi unnið verðmætt björgunarstarf, sem mannfræðin á eftir að þakka á komandi tíð. Hin bókin, sem ég vil geta lauslega, og von er ó nú fyrir jólin, er þýdd úr ensku og nefnist Miðlar og merkileg fyrirbæri. Höfundur hennar er Maurice Barbanell, sem er einn af kunnustu áhugamönnum um sálarrannsóknir í Bretlandi um langt skeið, lengi ritstjóri Psychic News. Hann er þaulkunn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.