Morgunn


Morgunn - 01.12.1970, Side 81

Morgunn - 01.12.1970, Side 81
MORGUNN 159 ugur þessum málum, hefur víðsvegar flutt um þau fjölda er- inda og skrifað um þau margar bækur. Sjálfur er hann einnig gæddur miðilsgáfu, og hefur oft haft samhandsfundi fyrir vini sína, en aldrei gert sér það starf að atvinnu. Þetta mun vera siðasta bókin, sem komið hefur út eftir hann, og nefnist hún á frummálinu Spiritualism today. I þýðingu minni hefur hún hlotið nafnið: Miðlar og merkileg fyrirbæri. Er það vegna þess, að hún hefur einkum að geyma frásagnir um merkustu miðla, sem höfundurinn hefur kynnzt, hæfileika Jjeirra og störf, en er ekki vísindalegt fræðslurit um spíritism- ann, sögu hans og þróun fram til þessa dags. Þótti mér heitið Miðlar og merkileg fyrirhæri eiga betur við. 1 bókinni er meðal annars sagt frá hinum stórmerk'a lækn- ingamiðli Harry Edwards og stofnun þeirri, er hann rekur í því skyni. Þar er og sagt allítarlega frá mörgum öðrum hug- læknum. Þarna er að finna frásagnir um likamningafyrirbæri, °g sagt er frá miðlum, sem einkum hafa lagt stund á ósjálfráða skrift, og yfirleitt flestum tegundum fyrirbæra, sem gerast i sambandi við miðla. Má segja, að frásögn hans sé víða lipur og skemmtileg og komið víða við. Sennilega er von á fleiri bókum nú fyrir jólin um þessi mál, þó mér sé ekki um það kunnugt, þegar þetta er ritað. Það er ekkert vafamál, að áhugi manna bæði hér á landi og víðar á þeim bókum, sem fjalla um sálarrannsóknir, framhaldslífið og samband við látna vini, fer stöðugt vaxandi. Menn þrá blátt áfram þekkingu ó þessum sviðum, enda hlýtur það að skipta hvern einasta hugsandi mann meira móli en flest annað, að vita það með öruggri vissu og geta gert sér rökstudda grein fyrir því, hvort hann er aðeins sálarlaus likami, sem á það eitt fyrir hendi að leysast upp og verða að moldu, eða lifandi sál, sem heldur ófram að lifa og starfa og þroskast eftir að jarðar- lífinu lýkur.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.