Morgunn


Morgunn - 01.06.1980, Síða 14

Morgunn - 01.06.1980, Síða 14
12 MORGUNlM orðrómur barst út, að ástæðan til þess hve stutt þessi rannsókn stóð hafi átt rætur sínar að rekja til þrýstings af hálfu Kenne- dy-ættarinnar. Og þetta varð blaðaefni út um allan heim. Eins og margir muna dróst það talsvert á langinn hjá Edward Kennedy að tilkynna þetta slys og dró það ekki úr tortryggni fólks á þessmn undarlegu atvikum. Sjálfur hefur Edward Kennedy alltaf viðurkennt að hon- um hafi aldrei tekist að gera skynsamlega grein fyrir at- höfnum sínum nóttina sem Mary Jo drukknaði í híl hans. I yfirlýsingu um þetta mál, sem var sjónvarpað, komst hann svo að orði: „Það finnst ekki vottur af sannleika í þeim grunsemdum sem bomar hafa verið út um ósiðlegt framferði og beint hef- ur verið gegn hegðun okkar þetta kvöld. Ég veit að ýmsar vangaveltur hafa komist á kreik um ástand mitt, þegar ég yfirgaf veisluna til þess að aka til ferj- unnar. Ég leyfi mér þó að fullyrða að ég hafi ekki verið undir áhrifum vins. Á óupplýstum vegi fór bíllinn út af þröngri hrú án hand- riða. Honum hvolfdi og hann fylltist þegar af vatni. Ég hófst þegar i stað handa um það að gera tilraunir til þess að bjarga Mary Jo og stakk mér í harðan strauminn, en það jók einungis á ótta minn og dró úr mér mátt. Hegðun min næstu klukkustundimar er mér með öllu óskiljanleg. Ég lít svo á að sú staðreynd, að ég tilkynnti ekki lögregl- unni um þetta þegar í stað, sé óverjandi. Þegar ég hafði legið óákveðinn tíma úrvinda í grasinu gekk ég aftur til kofans, þar sem samkvæmið var haldið, og óskaði eftir hjálp tveggja vina —frænda míns Josephs Gargans og Pauls Markhams. Þrátt fyrir sífelldar tilraunir þeirra til þess að finna ung- frú Kopechne reyndist það einnig árangurslaust.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.