Morgunn


Morgunn - 01.06.1980, Síða 16

Morgunn - 01.06.1980, Síða 16
14 MORGUNN dauða. Sömu menn og drápu bróður hans myndu einnig óska honum dauða, ef hann sækist eftir forsetaembætti Banda- ríkjanna.“ Sú persóna, sem stjórnaði þessum sambandsfundi, var hin 45 ára gamla Micki Dahne. En furðulega nákvæmir spá- dómar hennar og óskiljanlegar samræður við frægar látnar persónur hafa gert þennan miðil frægan um öll Bandaríkin. Ásamt henni við borðið var dóttir hennar Jill, sextán ára gömul, en hún hefur verið talin sá imglingur i Bandaríkjun- um sem furðulegasta sálræna hæfileika hefur sýnt. Þá má og nefna Edyne Decker, sem er miðill, sem oft hefur komið fram í útvarpsþáttum frú Dahnes. Og að lokum skal telja viðstadda hina skyggnu Ethel Taylor frá Lettlandi. Fyrir framan hverja þeirra var skál með hreinu vatni, sem átti að styrkja sambandið við látna persónu, sem hafði látið lífið við drukknun. Þær héldust allar i hendur og lokuðu augum þegar þær reyndu að ná sambandi við Mary Jo. Kertisloginn á borðinu blakti þótt loftið væri kyrrt. Allt í einu stífnaði frú Dahne og höfuð hennar féll fram. „Hún er héma. Ég finn að hún er nálægt,“ stundi hún. „Mary Jo, Mary Jo, okkur langar til að beina til þín nokkr- um spurningum.“ Og hún spurði: „Hver varð þér að bana?“ Við þetta breyttist rödd miðilsins í rödd ungrar stúlku. Og röddin svaraði með dálítið nefmæltu hljóði og New Jersey- málhreimi: „Það varð mér enginn að bana. Það drap mig enginn! Vitið þið það ekki? Þið hljótið að vita að þetta var slys. Það hefur enginn haldið þvi fram að þetta hafi ekki verið slys.“ Og svo nokkru siðar: „Þetta var ansi skemmtilegt. öldunga- deildarþingmaðurinn var þarna og allir elska öldungadeild- arþingmanninn. Stelpurnar telja hann mestan allra. Það geri ég líka. Þá var hún spurð þessarar spurningar: „Voruð þið elsk- endur?“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.